Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 18:15 Aron fagnar hér marki sínu í 8-liða úrslitum Gullbikarsins síðasta sumar. Vísir/Getty Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira