Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 20:00 Heimir Guðjónsson þungt hugsi á KR-vellinum. Vísir/Stefán Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistaranna í FH, var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem farið var um víðan völl. Ræddu þeir meðal annars ótrúlegt gengi FH seinni hluta mótsins en margar spurningar fóru á loft eftir tap FH gegn KR þegar mótið var rétt rúmlega hálfnað. „Það var mikil samheldni og samkennd í leikmannahópnum í fyrra. Við vissum að við þyrftum að breyta einhverju eftir tapið gegn KR. Við tókum okkur saman og fórum að spila betur saman sem heild heldur en við gerðum í fyrri umferðinni.“ Þá ræddi Heimir um ferðina til Azerbaídjan fyrir leik liðsins gegn Inter Baku og hvaða áhrif sú ferð hafði. „Leikmennirnir tóku sig saman, héldu fund og fóru yfir málin. Við þjálfararnir fórum síðan yfir það og fundum út hvað þyrfti að laga. Við vissum að það þyrfti að láta verkin tala inn á vellinum. Við litum aldrei til baka eftir það.“ Heimir tók undir að andrúmsloftið hefði verið skrýtið í Kaplakrika um tíma síðasta sumar. „Eftir nokkrar umferðir var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að vinna á. Það tók á að ná sér eftir leikinn gegn Stjörnunni árið áður og það sat kannski eitthvað í okkur.“ Heimir fann fyrir pressuni á þeim tímapunkti. „Maður er ekki fenginn til félagsins til þess að vera Halli og Laddi. Það eru kröfur til þess að skila árangri,“ sagði Heimir en hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan sem hefst á 1:02:30. Þar ræðir Heimir meðal annars þróun í þjálfara- og leikmannamálum á Íslandi undanfarin ár. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistaranna í FH, var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem farið var um víðan völl. Ræddu þeir meðal annars ótrúlegt gengi FH seinni hluta mótsins en margar spurningar fóru á loft eftir tap FH gegn KR þegar mótið var rétt rúmlega hálfnað. „Það var mikil samheldni og samkennd í leikmannahópnum í fyrra. Við vissum að við þyrftum að breyta einhverju eftir tapið gegn KR. Við tókum okkur saman og fórum að spila betur saman sem heild heldur en við gerðum í fyrri umferðinni.“ Þá ræddi Heimir um ferðina til Azerbaídjan fyrir leik liðsins gegn Inter Baku og hvaða áhrif sú ferð hafði. „Leikmennirnir tóku sig saman, héldu fund og fóru yfir málin. Við þjálfararnir fórum síðan yfir það og fundum út hvað þyrfti að laga. Við vissum að það þyrfti að láta verkin tala inn á vellinum. Við litum aldrei til baka eftir það.“ Heimir tók undir að andrúmsloftið hefði verið skrýtið í Kaplakrika um tíma síðasta sumar. „Eftir nokkrar umferðir var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að vinna á. Það tók á að ná sér eftir leikinn gegn Stjörnunni árið áður og það sat kannski eitthvað í okkur.“ Heimir fann fyrir pressuni á þeim tímapunkti. „Maður er ekki fenginn til félagsins til þess að vera Halli og Laddi. Það eru kröfur til þess að skila árangri,“ sagði Heimir en hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan sem hefst á 1:02:30. Þar ræðir Heimir meðal annars þróun í þjálfara- og leikmannamálum á Íslandi undanfarin ár.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira