Howard Webb þorði ekki að segja heiminum frá þráhyggju sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2016 16:00 Howard Webb í úrslitaleik HM 2010. Vísir/Getty Howard Webb var á sínum tíma fremsti fótboltadómari heims en enginn fékk að vita af því að hann glímdi við andleg veikindi á sama tíma. Howard Webb dæmdi meðal annars bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sumarið 2010 en hann hefur nú lagt flautuna á hilluna. Howard Webb hefur gert upp ferill sinn í nýrri ævisögu og þar segir hann í fyrsta sinn frá glímu sinni við mikla þráhyggju. Eitt af skiptunum sem þessi þráhyggja hans kom fram var í aðdraganda úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku 2010 en þar mættust Holland og Spánn. Webb fékk að dæma leikinn aðeins rúmum mánuði eftir að hann dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Howard Webb segir frá því að hann hafi farið hvað eftir annað í og úr dómaratreyjunni inn í búningsklefanum. Alls fór hann sex sinnum aftur úr dómaratreyjunni áður en hann gat loksins haldið áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Neikvæðar hugsanir komu alltaf aftur og aftur. Ég fann kvíðann magnast og varð bara að fara aftur úr til að losna við kvíðann,“ segir Webb í ævisögu sinni. Howard Webb segist aldrei hafa dottið það í hug að segja frá þráhyggju sinni á þeim tíma sem hann var starfandi dómari enda viss um að hann fengi mjög neikvæð viðbrögð. "Dómari verður að gefa þá mynd af sér að hann sé ákveðinn og fullur sjálfstrausts,“ sagði Howard Webb. Webb segist vera stoltur af úrslitaleiknum á HM 2010 en hann fékk þó mikla gagnrýni fyrir að hafa ekki rekið Hollendinginn Nigel de Jong af velli fyrir ljótt brot á Xabi Alonso. Webb gaf samt fjórtán gul og eitt rautt í leiknum. „Sumir leikir eru bara ómögulegir að dæma. Þessi var einn af þeim,“ sagði Howard Webb.Vísir/GettyVísir/Getty Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Howard Webb var á sínum tíma fremsti fótboltadómari heims en enginn fékk að vita af því að hann glímdi við andleg veikindi á sama tíma. Howard Webb dæmdi meðal annars bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sumarið 2010 en hann hefur nú lagt flautuna á hilluna. Howard Webb hefur gert upp ferill sinn í nýrri ævisögu og þar segir hann í fyrsta sinn frá glímu sinni við mikla þráhyggju. Eitt af skiptunum sem þessi þráhyggja hans kom fram var í aðdraganda úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku 2010 en þar mættust Holland og Spánn. Webb fékk að dæma leikinn aðeins rúmum mánuði eftir að hann dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Howard Webb segir frá því að hann hafi farið hvað eftir annað í og úr dómaratreyjunni inn í búningsklefanum. Alls fór hann sex sinnum aftur úr dómaratreyjunni áður en hann gat loksins haldið áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Neikvæðar hugsanir komu alltaf aftur og aftur. Ég fann kvíðann magnast og varð bara að fara aftur úr til að losna við kvíðann,“ segir Webb í ævisögu sinni. Howard Webb segist aldrei hafa dottið það í hug að segja frá þráhyggju sinni á þeim tíma sem hann var starfandi dómari enda viss um að hann fengi mjög neikvæð viðbrögð. "Dómari verður að gefa þá mynd af sér að hann sé ákveðinn og fullur sjálfstrausts,“ sagði Howard Webb. Webb segist vera stoltur af úrslitaleiknum á HM 2010 en hann fékk þó mikla gagnrýni fyrir að hafa ekki rekið Hollendinginn Nigel de Jong af velli fyrir ljótt brot á Xabi Alonso. Webb gaf samt fjórtán gul og eitt rautt í leiknum. „Sumir leikir eru bara ómögulegir að dæma. Þessi var einn af þeim,“ sagði Howard Webb.Vísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira