Howard Webb þorði ekki að segja heiminum frá þráhyggju sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2016 16:00 Howard Webb í úrslitaleik HM 2010. Vísir/Getty Howard Webb var á sínum tíma fremsti fótboltadómari heims en enginn fékk að vita af því að hann glímdi við andleg veikindi á sama tíma. Howard Webb dæmdi meðal annars bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sumarið 2010 en hann hefur nú lagt flautuna á hilluna. Howard Webb hefur gert upp ferill sinn í nýrri ævisögu og þar segir hann í fyrsta sinn frá glímu sinni við mikla þráhyggju. Eitt af skiptunum sem þessi þráhyggja hans kom fram var í aðdraganda úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku 2010 en þar mættust Holland og Spánn. Webb fékk að dæma leikinn aðeins rúmum mánuði eftir að hann dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Howard Webb segir frá því að hann hafi farið hvað eftir annað í og úr dómaratreyjunni inn í búningsklefanum. Alls fór hann sex sinnum aftur úr dómaratreyjunni áður en hann gat loksins haldið áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Neikvæðar hugsanir komu alltaf aftur og aftur. Ég fann kvíðann magnast og varð bara að fara aftur úr til að losna við kvíðann,“ segir Webb í ævisögu sinni. Howard Webb segist aldrei hafa dottið það í hug að segja frá þráhyggju sinni á þeim tíma sem hann var starfandi dómari enda viss um að hann fengi mjög neikvæð viðbrögð. "Dómari verður að gefa þá mynd af sér að hann sé ákveðinn og fullur sjálfstrausts,“ sagði Howard Webb. Webb segist vera stoltur af úrslitaleiknum á HM 2010 en hann fékk þó mikla gagnrýni fyrir að hafa ekki rekið Hollendinginn Nigel de Jong af velli fyrir ljótt brot á Xabi Alonso. Webb gaf samt fjórtán gul og eitt rautt í leiknum. „Sumir leikir eru bara ómögulegir að dæma. Þessi var einn af þeim,“ sagði Howard Webb.Vísir/GettyVísir/Getty Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Howard Webb var á sínum tíma fremsti fótboltadómari heims en enginn fékk að vita af því að hann glímdi við andleg veikindi á sama tíma. Howard Webb dæmdi meðal annars bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sumarið 2010 en hann hefur nú lagt flautuna á hilluna. Howard Webb hefur gert upp ferill sinn í nýrri ævisögu og þar segir hann í fyrsta sinn frá glímu sinni við mikla þráhyggju. Eitt af skiptunum sem þessi þráhyggja hans kom fram var í aðdraganda úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku 2010 en þar mættust Holland og Spánn. Webb fékk að dæma leikinn aðeins rúmum mánuði eftir að hann dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Howard Webb segir frá því að hann hafi farið hvað eftir annað í og úr dómaratreyjunni inn í búningsklefanum. Alls fór hann sex sinnum aftur úr dómaratreyjunni áður en hann gat loksins haldið áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Neikvæðar hugsanir komu alltaf aftur og aftur. Ég fann kvíðann magnast og varð bara að fara aftur úr til að losna við kvíðann,“ segir Webb í ævisögu sinni. Howard Webb segist aldrei hafa dottið það í hug að segja frá þráhyggju sinni á þeim tíma sem hann var starfandi dómari enda viss um að hann fengi mjög neikvæð viðbrögð. "Dómari verður að gefa þá mynd af sér að hann sé ákveðinn og fullur sjálfstrausts,“ sagði Howard Webb. Webb segist vera stoltur af úrslitaleiknum á HM 2010 en hann fékk þó mikla gagnrýni fyrir að hafa ekki rekið Hollendinginn Nigel de Jong af velli fyrir ljótt brot á Xabi Alonso. Webb gaf samt fjórtán gul og eitt rautt í leiknum. „Sumir leikir eru bara ómögulegir að dæma. Þessi var einn af þeim,“ sagði Howard Webb.Vísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira