PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 08:30 Arsene Wenger verður samningslaus í lok tímabilsins. vísir/getty Arsenal heimsækir Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefst. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar 20 árum sem stjóri enska félagsins í næsta mánuði en hann fékk tækifæri til að fara til Parísarliðsins nokkrum sinnum á síðustu árum.Sjá einnig:Lið Íslands í Meistaradeild Evrópu verður loksins fullskipað Franska íþróttablaðið L'Equipe greinir frá því að PSG reyndi að fá Wenger fyrst árið 2011 og svo aftur 2013 og 2014 en þrátt fyrir botnlausa sjóði í París ákvað Wenger að vera áfram hjá Arsenal. „Ég hef alltaf haldið tryggð við Arsenal því það er félag sem hefur allt sem ég elska. Það er ástæðan,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn, aðspurður hvers vegna hann hefði ekki stokkið á tækifærið. Arsenal hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum undir stjórn Wengers en þó ekki síðan 2004. Hann hefur unnið bikarinn sex sinnum, síðast í fyrra. PSG er búið að pakka frönsku deildinni saman undanfarin fjögur ár en þar á bæ er stefnan sett á að vinna Meistaradeildina. Þrátt fyrir að mikill peningur hafi verið settur í liðið á undanförnum árum hefur það ekki komist í úrslitaleikinn. „PSG verður góð prófraun fyrri okkur. Þetta er langbesta liðið í Frakklandi,“ sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Arsenal heimsækir Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefst. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar 20 árum sem stjóri enska félagsins í næsta mánuði en hann fékk tækifæri til að fara til Parísarliðsins nokkrum sinnum á síðustu árum.Sjá einnig:Lið Íslands í Meistaradeild Evrópu verður loksins fullskipað Franska íþróttablaðið L'Equipe greinir frá því að PSG reyndi að fá Wenger fyrst árið 2011 og svo aftur 2013 og 2014 en þrátt fyrir botnlausa sjóði í París ákvað Wenger að vera áfram hjá Arsenal. „Ég hef alltaf haldið tryggð við Arsenal því það er félag sem hefur allt sem ég elska. Það er ástæðan,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn, aðspurður hvers vegna hann hefði ekki stokkið á tækifærið. Arsenal hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum undir stjórn Wengers en þó ekki síðan 2004. Hann hefur unnið bikarinn sex sinnum, síðast í fyrra. PSG er búið að pakka frönsku deildinni saman undanfarin fjögur ár en þar á bæ er stefnan sett á að vinna Meistaradeildina. Þrátt fyrir að mikill peningur hafi verið settur í liðið á undanförnum árum hefur það ekki komist í úrslitaleikinn. „PSG verður góð prófraun fyrri okkur. Þetta er langbesta liðið í Frakklandi,“ sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira