Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2016 09:35 Enn eitt spillingarmálið er komið upp hjá FIFA og nú hefur Jerome Valcke verið rekinn. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur tilkynnt að Jerome Valcke, framkvæmdastjóra, hefur verið sagt upp störfum. Valcke var lengi hægri hönd Sepp Blatter, fráfarandi forseta FIFA, sem var nýverið dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu. Valcke var framkvæmdastjóri FIFA í átta ár en liggur nú undir grun að hafa selt miða á HM 2014 í Brasilíu á svörtum markaði. FIFA hefur farið fram á að siðanefnd FIFA taki mál hans fyrir og hefji rannsókn. Honum er gefið að sök að hafa selt dýrustu miðana á leiki á HM í Brasilíu á þreföldu uppgefnu verði og að hann hafi stungið hagnaðinum í vasann. Um tæplega níu þúsund miða var að ræða samkvæmt óstaðfestum fregnum. Valcke var dæmdur í 90 daga tímabundið bann af siðanefndinni þann 8. október vegna málsins og í síðustu viku var bannið framlengt um 45 daga. Lögmaður Valcke hefur neitað sök fyrir hönd skjólstæðings síns en ljóst er að dagar hans sem starfsmaður FIFA eru taldir. Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar völlurinn var mokaður í morgun Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur tilkynnt að Jerome Valcke, framkvæmdastjóra, hefur verið sagt upp störfum. Valcke var lengi hægri hönd Sepp Blatter, fráfarandi forseta FIFA, sem var nýverið dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu. Valcke var framkvæmdastjóri FIFA í átta ár en liggur nú undir grun að hafa selt miða á HM 2014 í Brasilíu á svörtum markaði. FIFA hefur farið fram á að siðanefnd FIFA taki mál hans fyrir og hefji rannsókn. Honum er gefið að sök að hafa selt dýrustu miðana á leiki á HM í Brasilíu á þreföldu uppgefnu verði og að hann hafi stungið hagnaðinum í vasann. Um tæplega níu þúsund miða var að ræða samkvæmt óstaðfestum fregnum. Valcke var dæmdur í 90 daga tímabundið bann af siðanefndinni þann 8. október vegna málsins og í síðustu viku var bannið framlengt um 45 daga. Lögmaður Valcke hefur neitað sök fyrir hönd skjólstæðings síns en ljóst er að dagar hans sem starfsmaður FIFA eru taldir.
Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar völlurinn var mokaður í morgun Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira