Styttan hans Ronaldo merkt Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 23:45 Cristiano Ronaldo fyrir framan styttuna sína með allri fjölskylduna. Vísir/EPA Lionel Messi var á mánudagskvöldið kosinn besti leikmaður heims í fimmta sinn og endaði þar með tveggja ára sigurgöngu Cristiano Ronaldo í árlegu kjöri FIFA og France Football. Messi fékk Gullboltann en Cristiano Ronaldo varð að sætta sig við annað sætið. Þetta var í fjórða skiptið sem Messi er kosinn bestur og Ronaldo endar í öðru sætinu. Ronaldo hafði sjálfur fengið verðlaunin 2013 og 2014. Þetta voru þó ekki einu vonbrigðin fyrir Cristiano Ronaldo þetta kvöld því í heimabæ hans, Funchal á eyjunni Madeira, voru skemmdarvargar á ferðinni, og þeir ákváðu að ráðast á styttu af Cristiano Ronaldo. Íbúar Funchal eru stoltir af sínum manni og létu útbúa glæsilega bronsstyttu af Cristiano Ronaldo. Styttan var vígð 21. desember 2014 og mánudagskvöldið 11. janúar var fyrsta kvöldið í tíð hennar sem Ronaldo var ekki besti knattspyrnumaður heims. Eftir kjörið mættu þessir aðilar á staðinn og skrifuðu nafn Messi og númerið 10 á bak styttunnar. Ronaldo spilar eins og kunnugt er í treyju númer sjö. Skemmdarvargarnir voru eflaust að reyna að strá salti í sárið hjá Cristiano Ronaldo með þessu illvirki sínu og komust líka í heimsfréttirnar. Cristiano Ronaldo tjáði sig ekki um þetta en það gerði aftur á móti systir hans. „Þerra er skammarlegt og þarna er greinilega einhver sem er mjög öfundsjúkur út í bróður minn. Ég er mjög leið yfir þessu og skammast mín fyrir hönd Portúgal," sagði systir hans Katia Aveiro. Það góða er að bæjarstarfsmenn voru fljótir á staðinn og hreinsuðu bak styttunnar. Það er því enginn Messi lengur á ferðinni í Funchal.Asin vandalizaron estatua de @Cristiano en su Madeira natal. Cc @cristobalsoria @ElChirincirco @HoyEnDeportes4 pic.twitter.com/7RntCUciO4— Prakash Gurnani ® (@prakashmgurnani) January 12, 2016 Spænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Lionel Messi var á mánudagskvöldið kosinn besti leikmaður heims í fimmta sinn og endaði þar með tveggja ára sigurgöngu Cristiano Ronaldo í árlegu kjöri FIFA og France Football. Messi fékk Gullboltann en Cristiano Ronaldo varð að sætta sig við annað sætið. Þetta var í fjórða skiptið sem Messi er kosinn bestur og Ronaldo endar í öðru sætinu. Ronaldo hafði sjálfur fengið verðlaunin 2013 og 2014. Þetta voru þó ekki einu vonbrigðin fyrir Cristiano Ronaldo þetta kvöld því í heimabæ hans, Funchal á eyjunni Madeira, voru skemmdarvargar á ferðinni, og þeir ákváðu að ráðast á styttu af Cristiano Ronaldo. Íbúar Funchal eru stoltir af sínum manni og létu útbúa glæsilega bronsstyttu af Cristiano Ronaldo. Styttan var vígð 21. desember 2014 og mánudagskvöldið 11. janúar var fyrsta kvöldið í tíð hennar sem Ronaldo var ekki besti knattspyrnumaður heims. Eftir kjörið mættu þessir aðilar á staðinn og skrifuðu nafn Messi og númerið 10 á bak styttunnar. Ronaldo spilar eins og kunnugt er í treyju númer sjö. Skemmdarvargarnir voru eflaust að reyna að strá salti í sárið hjá Cristiano Ronaldo með þessu illvirki sínu og komust líka í heimsfréttirnar. Cristiano Ronaldo tjáði sig ekki um þetta en það gerði aftur á móti systir hans. „Þerra er skammarlegt og þarna er greinilega einhver sem er mjög öfundsjúkur út í bróður minn. Ég er mjög leið yfir þessu og skammast mín fyrir hönd Portúgal," sagði systir hans Katia Aveiro. Það góða er að bæjarstarfsmenn voru fljótir á staðinn og hreinsuðu bak styttunnar. Það er því enginn Messi lengur á ferðinni í Funchal.Asin vandalizaron estatua de @Cristiano en su Madeira natal. Cc @cristobalsoria @ElChirincirco @HoyEnDeportes4 pic.twitter.com/7RntCUciO4— Prakash Gurnani ® (@prakashmgurnani) January 12, 2016
Spænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira