Rolling Stones á leið til Kúbu Bjarki Ármannsson skrifar 1. mars 2016 23:44 Rokksveitin sögufræga Rolling Stones tilkynnti í dag að hún hyggst halda ókeypis tónleika í Havana, höfuðborg Kúbu, síðar í mánuðinum. Vísir/Getty Rokksveitin sögufræga Rolling Stones tilkynnti í dag að hún hyggst halda ókeypis tónleika í Havana, höfuðborg Kúbu, síðar í mánuðinum. Þetta verða fyrstu stórtónleikar breskrar rokkhljómsveitar í sögu landsins. Mick Jagger og félagar í Rolling Stones eru um þessar mundir á tónleikaferðalagi um rómönsku Ameríku. Til stóð að síðustu tónleikarnir færu fram í Mexíkó þann sautjánda mars en tónleikarnir í Havana verða um viku síðar. Vani tónlistarleikstjórinn Paul Dugdale mun sjá um að taka upp tónleika Stones en hann hefur áður unnið með hljómsveitum á borð við One Direction og Coldplay.The Rolling Stones announce free concert in Cuba! #StonesCuba https://t.co/Xdl4DW9lnH pic.twitter.com/olRCAc2XbX— The Rolling Stones (@RollingStones) March 1, 2016 Hljómsveitin mun stíga á stokk í höfuðborginni þremur dögum eftir sögulega heimsókn Barack Obama Bandaríkjaforseta til landsins en samskipti Bandaríkjanna og Kúbu hafa batnað til muna undanfarin misseri. Tónleikarnir eru sömuleiðis liður í því að opna Kúbu gagnvart umheiminum en rokktónlist var litin hornauga í stjórnartíð kommúnistaleiðtogans Fidel Castro, sem komst til valda á sjötta áratug síðustu aldar. Velska hljómsveitin Manic Street Preachers hefur til þessa verið stærsta breska rokkhljómsveitin sem haldið hefur tónleika á Kúbu en Castro sjálfur mætti á tónleika þeirra í Karl Marx leikhúsinu árið 2001. Tengdar fréttir Föngum fækkar í Guantanamo Fjöldi fanga er kominn niður fyrir hundrað, í fyrsta sinn frá því að fangelsið opnaði árið 2002. 14. janúar 2016 21:31 Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna heimsækir Kúbu Fundar með viðskipta- og iðnaðarráðherrum Kúbu um viðskiptabann Bandaríkjamanna. 6. október 2015 23:47 Obama fer til Kúbu Viðburðurinn markar tímamót. 18. febrúar 2016 07:57 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Rokksveitin sögufræga Rolling Stones tilkynnti í dag að hún hyggst halda ókeypis tónleika í Havana, höfuðborg Kúbu, síðar í mánuðinum. Þetta verða fyrstu stórtónleikar breskrar rokkhljómsveitar í sögu landsins. Mick Jagger og félagar í Rolling Stones eru um þessar mundir á tónleikaferðalagi um rómönsku Ameríku. Til stóð að síðustu tónleikarnir færu fram í Mexíkó þann sautjánda mars en tónleikarnir í Havana verða um viku síðar. Vani tónlistarleikstjórinn Paul Dugdale mun sjá um að taka upp tónleika Stones en hann hefur áður unnið með hljómsveitum á borð við One Direction og Coldplay.The Rolling Stones announce free concert in Cuba! #StonesCuba https://t.co/Xdl4DW9lnH pic.twitter.com/olRCAc2XbX— The Rolling Stones (@RollingStones) March 1, 2016 Hljómsveitin mun stíga á stokk í höfuðborginni þremur dögum eftir sögulega heimsókn Barack Obama Bandaríkjaforseta til landsins en samskipti Bandaríkjanna og Kúbu hafa batnað til muna undanfarin misseri. Tónleikarnir eru sömuleiðis liður í því að opna Kúbu gagnvart umheiminum en rokktónlist var litin hornauga í stjórnartíð kommúnistaleiðtogans Fidel Castro, sem komst til valda á sjötta áratug síðustu aldar. Velska hljómsveitin Manic Street Preachers hefur til þessa verið stærsta breska rokkhljómsveitin sem haldið hefur tónleika á Kúbu en Castro sjálfur mætti á tónleika þeirra í Karl Marx leikhúsinu árið 2001.
Tengdar fréttir Föngum fækkar í Guantanamo Fjöldi fanga er kominn niður fyrir hundrað, í fyrsta sinn frá því að fangelsið opnaði árið 2002. 14. janúar 2016 21:31 Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna heimsækir Kúbu Fundar með viðskipta- og iðnaðarráðherrum Kúbu um viðskiptabann Bandaríkjamanna. 6. október 2015 23:47 Obama fer til Kúbu Viðburðurinn markar tímamót. 18. febrúar 2016 07:57 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Föngum fækkar í Guantanamo Fjöldi fanga er kominn niður fyrir hundrað, í fyrsta sinn frá því að fangelsið opnaði árið 2002. 14. janúar 2016 21:31
Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna heimsækir Kúbu Fundar með viðskipta- og iðnaðarráðherrum Kúbu um viðskiptabann Bandaríkjamanna. 6. október 2015 23:47