Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 14:00 Úr leik á Fjölnisvelli síðastliðið sumar. Vísir/Pjetur Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, segir að það hafi ekki komið til greina af hálfu félagsins að biðja um frestun fyrir fyrsta leik liðsins í Pepsi-deild karla. Fjölnir mætir ÍBV á Fjölnisvellinum á sunnudag og Kristján segir að hans menn hafi skoðað þann möguleika að skipta um heimaleik við Eyjamenn. „Það var svo ekki gert. Það er allt í góðu og þetta reddast, þrátt fyrir að völlurinn sé ekki í sínu besta standi. Menn hafa spilað á verri völlum en þetta,“ sagði Kristján við Vísi. Fjölnir á líka heimaleik í annarri umferð en Kristján hefur ekki áhyggjur af því. „Völlurinn fær sjö daga hvíld á milli leikja. Það verður bara að taka þessu. Fyrirkomulagið á mótinu er bara svona.“ Fylkir fékk að fresta sínum leik gegn Breiðabliki um helgina og hefur sú ákvörðun mótanefndar KSÍ að samþykkja beiðni Fylkis verið gagnrýnd.Sjá einnig: Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Kristján segir að næsta mál á dagskrá hjá Fjölni sé að koma upp áhorfendaaðstöðu. „Við þurfum að skila af okkur greinargerð til borgarinnar um miðjan júní um hvernig við viljum leysa okkar stúkumál. Það er alveg ljóst að þetta er síðasta árið sem við fáum undanþágu [frá leyfiskerfi KSÍ].“ Það hefur ekki verið mikið rætt um það innan raða Fjölnis hvort félagið eigi að skipta yfir í gervigras. „Ég er persónulega hlynntur gervigrasvæðingu, sérstaklega ef það á að reisa dýr mannvirki í kringum vellina. Það eykur notagildið margfalt.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, segir að það hafi ekki komið til greina af hálfu félagsins að biðja um frestun fyrir fyrsta leik liðsins í Pepsi-deild karla. Fjölnir mætir ÍBV á Fjölnisvellinum á sunnudag og Kristján segir að hans menn hafi skoðað þann möguleika að skipta um heimaleik við Eyjamenn. „Það var svo ekki gert. Það er allt í góðu og þetta reddast, þrátt fyrir að völlurinn sé ekki í sínu besta standi. Menn hafa spilað á verri völlum en þetta,“ sagði Kristján við Vísi. Fjölnir á líka heimaleik í annarri umferð en Kristján hefur ekki áhyggjur af því. „Völlurinn fær sjö daga hvíld á milli leikja. Það verður bara að taka þessu. Fyrirkomulagið á mótinu er bara svona.“ Fylkir fékk að fresta sínum leik gegn Breiðabliki um helgina og hefur sú ákvörðun mótanefndar KSÍ að samþykkja beiðni Fylkis verið gagnrýnd.Sjá einnig: Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Kristján segir að næsta mál á dagskrá hjá Fjölni sé að koma upp áhorfendaaðstöðu. „Við þurfum að skila af okkur greinargerð til borgarinnar um miðjan júní um hvernig við viljum leysa okkar stúkumál. Það er alveg ljóst að þetta er síðasta árið sem við fáum undanþágu [frá leyfiskerfi KSÍ].“ Það hefur ekki verið mikið rætt um það innan raða Fjölnis hvort félagið eigi að skipta yfir í gervigras. „Ég er persónulega hlynntur gervigrasvæðingu, sérstaklega ef það á að reisa dýr mannvirki í kringum vellina. Það eykur notagildið margfalt.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira