Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 15:30 Ásmundur Arnarsson. Vísir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, er ekki ánægður með þau ummæli sem Hjörvar Hafliðason lét falla í upphitunarþátt Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar. „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill?“ Vísir hafði samband við Ásmund sem sagðist hafa sterka skoðun á þessum ummælum. „Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf,“ sagði hann. „En mér finnst að þeir séu mjög kræfir að leyfa sér að fjalla um þetta með þessum hætti,“ bætti hann við. „Þetta er bara eins og hver önnur samsæriskenning. Allur okkar undirbúningur miðaðist við að spila á sunnudaginn og það er ekkert annað sem kom til greina.“ Hann segir það rétt að Albert hafi farið í sprautu vegna meiðsla sinna en að Hjörvar hafi ekki verið með réttan dag. „Hann fór í sprautuna á mánudag en ekki í gær, þegar ákveðið var að fresta leiknum. Sprautan kemur frestuninni ekkert við.“ Nánar verður rætt við Ásmund í Fréttablaðinu á morgun. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, er ekki ánægður með þau ummæli sem Hjörvar Hafliðason lét falla í upphitunarþátt Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar. „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill?“ Vísir hafði samband við Ásmund sem sagðist hafa sterka skoðun á þessum ummælum. „Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf,“ sagði hann. „En mér finnst að þeir séu mjög kræfir að leyfa sér að fjalla um þetta með þessum hætti,“ bætti hann við. „Þetta er bara eins og hver önnur samsæriskenning. Allur okkar undirbúningur miðaðist við að spila á sunnudaginn og það er ekkert annað sem kom til greina.“ Hann segir það rétt að Albert hafi farið í sprautu vegna meiðsla sinna en að Hjörvar hafi ekki verið með réttan dag. „Hann fór í sprautuna á mánudag en ekki í gær, þegar ákveðið var að fresta leiknum. Sprautan kemur frestuninni ekkert við.“ Nánar verður rætt við Ásmund í Fréttablaðinu á morgun.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08
Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn