Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 12:08 Leik Fylkis og Breiðabliks var í gær frestað til 7. maí en málið var til umræðu í upphitunarþætti Pepsi-markanna sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum. „Sigursælustu fótboltalið landsins gátu spilað á [gervigrasinu] í Laugardal í fyrra - Fram, Valur og KR. Af hverju eru Fylkismenn of góðir til að fara þangað eða í Kórinn?“ „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill? Hann var í sprautu í dag.“ „Eru þeir gabba KSÍ inn í eitthvað svona og svo eru þeir búnir að rústa öllum plönum hjá Blikunum. Æfingaplön eru ekki rifin úr rassvösum þessa dagana. Það er langt plan sem er verið að fylgja.“ Breiðablik á leik gegn KR í annarri umferð og Hjörvar segir að KR-ingar hagnist á því að leiknum gegn Fylki hafi verið frestað. „Ég trúi ekki öðru en að KSÍ-menn komi saman í fyrramálið og hætti þessu bulli. Þessi leikur fer fram á sunnnudag í Kórnum eða í Laugardalnum.“ Hjörtur Hjartarson tók í svipaðan streng. „Breyta fjórir dagar það miklu fyrir völlinn. Verður frekar hægt að spila á fimmtudaginn en á sunnudag?“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Leik Fylkis og Breiðabliks var í gær frestað til 7. maí en málið var til umræðu í upphitunarþætti Pepsi-markanna sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum. „Sigursælustu fótboltalið landsins gátu spilað á [gervigrasinu] í Laugardal í fyrra - Fram, Valur og KR. Af hverju eru Fylkismenn of góðir til að fara þangað eða í Kórinn?“ „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill? Hann var í sprautu í dag.“ „Eru þeir gabba KSÍ inn í eitthvað svona og svo eru þeir búnir að rústa öllum plönum hjá Blikunum. Æfingaplön eru ekki rifin úr rassvösum þessa dagana. Það er langt plan sem er verið að fylgja.“ Breiðablik á leik gegn KR í annarri umferð og Hjörvar segir að KR-ingar hagnist á því að leiknum gegn Fylki hafi verið frestað. „Ég trúi ekki öðru en að KSÍ-menn komi saman í fyrramálið og hætti þessu bulli. Þessi leikur fer fram á sunnnudag í Kórnum eða í Laugardalnum.“ Hjörtur Hjartarson tók í svipaðan streng. „Breyta fjórir dagar það miklu fyrir völlinn. Verður frekar hægt að spila á fimmtudaginn en á sunnudag?“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33