Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 11:15 Eitrað var fyrir að minnsta kosti þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. vísir/getty Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26
„Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38
„Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13
Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30