Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 15:34 Ungi drengurinn og maðurinn sem talið er að heiti Sabri Essid. Fyrir framan þá er Mohammed Said Ismail Musallam. Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06