Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2015 12:41 Kristrún Kristjánsdóttir og félagar fara einu sinni enn til Rússlands. Vísir/Ernir Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki