Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 13:10 Baldur Þórhallsson, prófessor, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Vísir/Valli/GVA Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015 Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015
Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00