Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. september 2015 11:59 Séra Hildur Eir Bolladóttir ræðst gegn samviskufrelsi presta og segir trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Visir/Auðunn Níelsson Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda.Grundvallarmannréttindi æðri trúarbrögðum Hildur Eir mótmælir þessu í stöðufærslu á Facebook. „Þótt èg sè kristinnar trúar og Jesús sè minn andlegi áttaviti í lífinu þá eru auðvitað fjölmörg önnur trúarbrögð í heiminum og fylgjendum þeirra líður eflaust svipað gagnvart sínum frelsurum og mèr. Trúarbrögð eru haldreipi og lífsbjörg margra en þau eru samt ekki mannrèttindum æðri, grundvallar mannrèttindi eru trúarbrögðum æðri, að elska maka sinn og tjá það með stjórnarskrárvörðum rètti til hjúskapar er trúarbrögðum æðra, þess vegna getur kirkjan ekki skýlt sèr á bak við þetta samviskufrelsis bull.“ Í athugasemdum við færslu Hildar, tjáir prestur í kirkjuráði, Gísli Gunnarsson, þá skoðun sína að mismunun gagnvart samkynja pörum sé ekki vandamál. „Þetta er nú varla aktúelt vandamál. Ég hef ekki heyrt að prestur hafi neitað að gefa saman samkynhneigða. Ef farið væri í mál við þjóðkirkjuna þá kæmi það í ljós að hún hefur barist fyrir réttindum samkynhneigðra og er þar í fararbroddi. Kannski mættu samtökin líta til annarra trúfelaga í þessu sambandi. “Samviskufrelsi heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna Samtökin 78 benda hins vegar á að mismunin felist í samviskufrelsi presta. „Mismunun á grundvelli kynhneigðar eða kynvitundar getur aldrei staðist jafnréttisákvæði stjórnarskrár. Láti löggjafinn ákvæði sem heimila prestum og vígslumönnum annarra trúfélaga að mismuna einstaklingum með þessum hætti standa óhreyfð, þá mun verða látið á það reyna fyrir dómstólum,“ segir Björg Valgeirsdóttur, hjá DIKA lögmönnum og lögmanni Samtakanna '78 í úttekt Fréttablaðsins á málinu. Hið svokallaða „samviskufrelsi presta“ sé aðeins heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna einstaklingum. Tengdar fréttir Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda.Grundvallarmannréttindi æðri trúarbrögðum Hildur Eir mótmælir þessu í stöðufærslu á Facebook. „Þótt èg sè kristinnar trúar og Jesús sè minn andlegi áttaviti í lífinu þá eru auðvitað fjölmörg önnur trúarbrögð í heiminum og fylgjendum þeirra líður eflaust svipað gagnvart sínum frelsurum og mèr. Trúarbrögð eru haldreipi og lífsbjörg margra en þau eru samt ekki mannrèttindum æðri, grundvallar mannrèttindi eru trúarbrögðum æðri, að elska maka sinn og tjá það með stjórnarskrárvörðum rètti til hjúskapar er trúarbrögðum æðra, þess vegna getur kirkjan ekki skýlt sèr á bak við þetta samviskufrelsis bull.“ Í athugasemdum við færslu Hildar, tjáir prestur í kirkjuráði, Gísli Gunnarsson, þá skoðun sína að mismunun gagnvart samkynja pörum sé ekki vandamál. „Þetta er nú varla aktúelt vandamál. Ég hef ekki heyrt að prestur hafi neitað að gefa saman samkynhneigða. Ef farið væri í mál við þjóðkirkjuna þá kæmi það í ljós að hún hefur barist fyrir réttindum samkynhneigðra og er þar í fararbroddi. Kannski mættu samtökin líta til annarra trúfelaga í þessu sambandi. “Samviskufrelsi heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna Samtökin 78 benda hins vegar á að mismunin felist í samviskufrelsi presta. „Mismunun á grundvelli kynhneigðar eða kynvitundar getur aldrei staðist jafnréttisákvæði stjórnarskrár. Láti löggjafinn ákvæði sem heimila prestum og vígslumönnum annarra trúfélaga að mismuna einstaklingum með þessum hætti standa óhreyfð, þá mun verða látið á það reyna fyrir dómstólum,“ segir Björg Valgeirsdóttur, hjá DIKA lögmönnum og lögmanni Samtakanna '78 í úttekt Fréttablaðsins á málinu. Hið svokallaða „samviskufrelsi presta“ sé aðeins heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna einstaklingum.
Tengdar fréttir Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00