Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. september 2015 11:59 Séra Hildur Eir Bolladóttir ræðst gegn samviskufrelsi presta og segir trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Visir/Auðunn Níelsson Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda.Grundvallarmannréttindi æðri trúarbrögðum Hildur Eir mótmælir þessu í stöðufærslu á Facebook. „Þótt èg sè kristinnar trúar og Jesús sè minn andlegi áttaviti í lífinu þá eru auðvitað fjölmörg önnur trúarbrögð í heiminum og fylgjendum þeirra líður eflaust svipað gagnvart sínum frelsurum og mèr. Trúarbrögð eru haldreipi og lífsbjörg margra en þau eru samt ekki mannrèttindum æðri, grundvallar mannrèttindi eru trúarbrögðum æðri, að elska maka sinn og tjá það með stjórnarskrárvörðum rètti til hjúskapar er trúarbrögðum æðra, þess vegna getur kirkjan ekki skýlt sèr á bak við þetta samviskufrelsis bull.“ Í athugasemdum við færslu Hildar, tjáir prestur í kirkjuráði, Gísli Gunnarsson, þá skoðun sína að mismunun gagnvart samkynja pörum sé ekki vandamál. „Þetta er nú varla aktúelt vandamál. Ég hef ekki heyrt að prestur hafi neitað að gefa saman samkynhneigða. Ef farið væri í mál við þjóðkirkjuna þá kæmi það í ljós að hún hefur barist fyrir réttindum samkynhneigðra og er þar í fararbroddi. Kannski mættu samtökin líta til annarra trúfelaga í þessu sambandi. “Samviskufrelsi heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna Samtökin 78 benda hins vegar á að mismunin felist í samviskufrelsi presta. „Mismunun á grundvelli kynhneigðar eða kynvitundar getur aldrei staðist jafnréttisákvæði stjórnarskrár. Láti löggjafinn ákvæði sem heimila prestum og vígslumönnum annarra trúfélaga að mismuna einstaklingum með þessum hætti standa óhreyfð, þá mun verða látið á það reyna fyrir dómstólum,“ segir Björg Valgeirsdóttur, hjá DIKA lögmönnum og lögmanni Samtakanna '78 í úttekt Fréttablaðsins á málinu. Hið svokallaða „samviskufrelsi presta“ sé aðeins heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna einstaklingum. Tengdar fréttir Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda.Grundvallarmannréttindi æðri trúarbrögðum Hildur Eir mótmælir þessu í stöðufærslu á Facebook. „Þótt èg sè kristinnar trúar og Jesús sè minn andlegi áttaviti í lífinu þá eru auðvitað fjölmörg önnur trúarbrögð í heiminum og fylgjendum þeirra líður eflaust svipað gagnvart sínum frelsurum og mèr. Trúarbrögð eru haldreipi og lífsbjörg margra en þau eru samt ekki mannrèttindum æðri, grundvallar mannrèttindi eru trúarbrögðum æðri, að elska maka sinn og tjá það með stjórnarskrárvörðum rètti til hjúskapar er trúarbrögðum æðra, þess vegna getur kirkjan ekki skýlt sèr á bak við þetta samviskufrelsis bull.“ Í athugasemdum við færslu Hildar, tjáir prestur í kirkjuráði, Gísli Gunnarsson, þá skoðun sína að mismunun gagnvart samkynja pörum sé ekki vandamál. „Þetta er nú varla aktúelt vandamál. Ég hef ekki heyrt að prestur hafi neitað að gefa saman samkynhneigða. Ef farið væri í mál við þjóðkirkjuna þá kæmi það í ljós að hún hefur barist fyrir réttindum samkynhneigðra og er þar í fararbroddi. Kannski mættu samtökin líta til annarra trúfelaga í þessu sambandi. “Samviskufrelsi heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna Samtökin 78 benda hins vegar á að mismunin felist í samviskufrelsi presta. „Mismunun á grundvelli kynhneigðar eða kynvitundar getur aldrei staðist jafnréttisákvæði stjórnarskrár. Láti löggjafinn ákvæði sem heimila prestum og vígslumönnum annarra trúfélaga að mismuna einstaklingum með þessum hætti standa óhreyfð, þá mun verða látið á það reyna fyrir dómstólum,“ segir Björg Valgeirsdóttur, hjá DIKA lögmönnum og lögmanni Samtakanna '78 í úttekt Fréttablaðsins á málinu. Hið svokallaða „samviskufrelsi presta“ sé aðeins heimatilbúið orðatiltæki yfir heimild til að mismuna einstaklingum.
Tengdar fréttir Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Sjá meira
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00