Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2015 15:40 Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem þau funduðu með Petró Pórósjenkó Úkraínuforseta. Vísir/EPA Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu til Moskvu nú síðdegis til að ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um ástandið í Úkraínu.Í frétt norska ríkisútvarpsins er haft eftir sérfræðingi í málefnum Rússlands að menn ættu ekki vera með of miklar væntingar til að samkomulag náist í bráð. Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti gaf samþykki sitt fyrir tillögu leiðtoganna, þrátt fyrir að hann hafi sett einhverja fyrirvara. Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar náðu í morgun samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum í og í kringum borgina Debaltseve. Var það gert til að gefa óbreyttum borgurum borgarinnar færi á að yfirgefa hana, en harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Lítið hefur verið gefið upp um innihald friðaráætlunarinnar en rússneska fréttastofan Interfax segir að Merkel og Hollande styðji áætlun sem feli í sér aukna sjálfstjórn héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu, en að héruðin verði áfram undir úkraínskum fána. Í friðaráætluninni felst meðal annars:Rússneska verður viðurkennd opinberlega til jafns við úkraínsku. Flestir íbúar í þessum hluta Úkraínu tala rússnesku.Héruðin fá aukna sjálfstjórn, bæði efnahagslega og stjórnsýslulega.Friðarsamkomulag með samþykki Rússlandsstjórnar er líklegt til að innihalda skuldbindingu um að Úkraína gerist ekki aðili að NATO.Rússnesk stjórnvöld eiga ekki að skipta sér af ákvörðunum Úkraínustjórnar um samstarfsþjóðir Úkraínu. Rússlandsstjórn og Pútín forseti hafa áður lýst því yfir að NATO-aðild Úkraínu myndi jafnast á við stríðsyfirlýsingu. Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu til Moskvu nú síðdegis til að ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um ástandið í Úkraínu.Í frétt norska ríkisútvarpsins er haft eftir sérfræðingi í málefnum Rússlands að menn ættu ekki vera með of miklar væntingar til að samkomulag náist í bráð. Merkel og Hollande komu frá úkraínsku höfuðborginni Kíev þar sem Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti gaf samþykki sitt fyrir tillögu leiðtoganna, þrátt fyrir að hann hafi sett einhverja fyrirvara. Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar náðu í morgun samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum í og í kringum borgina Debaltseve. Var það gert til að gefa óbreyttum borgurum borgarinnar færi á að yfirgefa hana, en harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Lítið hefur verið gefið upp um innihald friðaráætlunarinnar en rússneska fréttastofan Interfax segir að Merkel og Hollande styðji áætlun sem feli í sér aukna sjálfstjórn héraðanna Donetsk og Luhansk í austurhluta Úkraínu, en að héruðin verði áfram undir úkraínskum fána. Í friðaráætluninni felst meðal annars:Rússneska verður viðurkennd opinberlega til jafns við úkraínsku. Flestir íbúar í þessum hluta Úkraínu tala rússnesku.Héruðin fá aukna sjálfstjórn, bæði efnahagslega og stjórnsýslulega.Friðarsamkomulag með samþykki Rússlandsstjórnar er líklegt til að innihalda skuldbindingu um að Úkraína gerist ekki aðili að NATO.Rússnesk stjórnvöld eiga ekki að skipta sér af ákvörðunum Úkraínustjórnar um samstarfsþjóðir Úkraínu. Rússlandsstjórn og Pútín forseti hafa áður lýst því yfir að NATO-aðild Úkraínu myndi jafnast á við stríðsyfirlýsingu.
Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46
Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00
Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13