Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hnýtir í Davíð með því að rifja upp gamla ræðu Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2015 10:56 Unnur Brá Konráðsdóttir. Vísir/Vilhelm „Þetta var vel mælt, eins og margt annað hjá þeim manni. En ég vissi það ekki fyrr en í gær að hann meinti ekkert með þessu,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Facebook þar sem hún rifjar upp ræðu Davíðs Oddssonar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í október árið 2005 þegar hann gegndi enn formennsku í þeim flokki. Í ræðunni sagði Davíð samstöðu vestrænna lýðræðisríkja innan Atlantshafsbandalagsins, NATO, vera þá brjóstvörn sem villimennska kommúnismans brotnaði á. Davíð er eins og margir vita annar af ritstjórum Morgunblaðsins í dag en hann gagnrýndi Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins fyrir að styðja viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gegn Rússlandi.Fyrir tæpum áratug, hinn 13. október 2005, hlýddi ég á ræðu manns sem komst svo að orði:"Samstaða vestrænna lýðræðisrí...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Wednesday, August 19, 2015Árið 2005 sagði Davíð þörfina á samstöðu vestrænna ríkja innan NATO mikilvæga og að reynt hefði töluvert á hana í aðdraganda Íraks stríðsins, en Ísland var á lista hinna staðföstu ríkja sem studdu afvopnum Íraks, en það voru Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, og Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra, sem tóku þá ákvörðun.Davíð Oddsson sagði samstöðu vestrænna ríkja inna NATO mikilvæga á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2005 en hugnast ekki í dag stuðningur Íslendinga við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gegn Rússum. Vísir/GVAÁ landsfundinum árið 2005 sagði Davíð Íslendinga hafa verið í hópi þeirra þjóða sem lagt hafa áherslu á að ekki mætti veikja tengslin milli Evrópuríkja og Bandaríkjanna. „NATO stóð af sér þessa prófraun. Sameiginlegir hagsmunir, sameiginleg gildi og sameiginleg saga reyndust öllu sundurlyndi yfirsterkara. Bandalagið er nú stærra en áður og mörg fyrrum ríki Austur - Evrópu njóta nú verndar og öryggis sem íbúar þeirra landa gátu ekki látið sig dreyma um fyrir örfáum árum. Okkur Íslendingum er það sérstakt ánægjuefni að þjóðir Eystrasaltsins eru nú orðnar fullgildir aðilar að bandalaginu. Innganga þeirra tryggði í sessi frelsi þeirra og varanlega lausn undan því grimmdar oki sem á þeim hafði hvílt áratugum saman,“ sagði Davíð. Unnur Brá Konráðsdóttir hefur áður lýst yfir stuðningi Íslands við refsiaðgerðir Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi, en síðastliðinn föstudag sagði hún Ísland standa stolt með vestrænum lýðræðisríkjum. „Gleymum því ekki að það er Rússland sem er að beita Ísland viðskiptaþvingunum. Ekki öfugt. Gleymum því ekki að aðgerðir Vesturlanda beinast gegn fámennri elítu en aðgerðir Rússa skaða almenning. Rússnesk stjórnvöld hafa það í sinni eigin hendi hvort eðlileg viðskipti geti haldið áfram. Þeir geta einfaldlega lyft viðskiptabanninu og látið af hermangi í Úkraínu.“Að sjálfsögðu tekur Ísland þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. Ísland...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Monday, August 17, 2015 Tengdar fréttir Þingmaður XD: „Ísland stendur stolt með vestrænum lýðræðisríkjum“ Unnur Brá Konráðsdóttir segir sjálfsagt að Ísland taki þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. 17. ágúst 2015 09:57 Algert hrun í tekjum smábátaútgerða Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að allir aðilar vinni saman að því að takamarka tjónið vegna innflutningsbanns Rússa. 18. ágúst 2015 18:33 „Þegar er búið að lemja þig svona mikið, þá ertu ekkert að kippa þér upp við smá högg“ Guðmundur Kristjánsson segir viðskiptabann Rússa ekki drepa útgerðirnar. Það sé sé pínulítið áfall miðað við veiðigjöldin 2012 og 2013. 18. ágúst 2015 15:33 Ólafur fundaði með sendiherra Rússa á Íslandi Ræddi mikilvægi þess að tryggja framhald farsælla viðskipta. 18. ágúst 2015 14:50 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
„Þetta var vel mælt, eins og margt annað hjá þeim manni. En ég vissi það ekki fyrr en í gær að hann meinti ekkert með þessu,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Facebook þar sem hún rifjar upp ræðu Davíðs Oddssonar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í október árið 2005 þegar hann gegndi enn formennsku í þeim flokki. Í ræðunni sagði Davíð samstöðu vestrænna lýðræðisríkja innan Atlantshafsbandalagsins, NATO, vera þá brjóstvörn sem villimennska kommúnismans brotnaði á. Davíð er eins og margir vita annar af ritstjórum Morgunblaðsins í dag en hann gagnrýndi Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins fyrir að styðja viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gegn Rússlandi.Fyrir tæpum áratug, hinn 13. október 2005, hlýddi ég á ræðu manns sem komst svo að orði:"Samstaða vestrænna lýðræðisrí...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Wednesday, August 19, 2015Árið 2005 sagði Davíð þörfina á samstöðu vestrænna ríkja innan NATO mikilvæga og að reynt hefði töluvert á hana í aðdraganda Íraks stríðsins, en Ísland var á lista hinna staðföstu ríkja sem studdu afvopnum Íraks, en það voru Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, og Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra, sem tóku þá ákvörðun.Davíð Oddsson sagði samstöðu vestrænna ríkja inna NATO mikilvæga á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2005 en hugnast ekki í dag stuðningur Íslendinga við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gegn Rússum. Vísir/GVAÁ landsfundinum árið 2005 sagði Davíð Íslendinga hafa verið í hópi þeirra þjóða sem lagt hafa áherslu á að ekki mætti veikja tengslin milli Evrópuríkja og Bandaríkjanna. „NATO stóð af sér þessa prófraun. Sameiginlegir hagsmunir, sameiginleg gildi og sameiginleg saga reyndust öllu sundurlyndi yfirsterkara. Bandalagið er nú stærra en áður og mörg fyrrum ríki Austur - Evrópu njóta nú verndar og öryggis sem íbúar þeirra landa gátu ekki látið sig dreyma um fyrir örfáum árum. Okkur Íslendingum er það sérstakt ánægjuefni að þjóðir Eystrasaltsins eru nú orðnar fullgildir aðilar að bandalaginu. Innganga þeirra tryggði í sessi frelsi þeirra og varanlega lausn undan því grimmdar oki sem á þeim hafði hvílt áratugum saman,“ sagði Davíð. Unnur Brá Konráðsdóttir hefur áður lýst yfir stuðningi Íslands við refsiaðgerðir Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi, en síðastliðinn föstudag sagði hún Ísland standa stolt með vestrænum lýðræðisríkjum. „Gleymum því ekki að það er Rússland sem er að beita Ísland viðskiptaþvingunum. Ekki öfugt. Gleymum því ekki að aðgerðir Vesturlanda beinast gegn fámennri elítu en aðgerðir Rússa skaða almenning. Rússnesk stjórnvöld hafa það í sinni eigin hendi hvort eðlileg viðskipti geti haldið áfram. Þeir geta einfaldlega lyft viðskiptabanninu og látið af hermangi í Úkraínu.“Að sjálfsögðu tekur Ísland þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. Ísland...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Monday, August 17, 2015
Tengdar fréttir Þingmaður XD: „Ísland stendur stolt með vestrænum lýðræðisríkjum“ Unnur Brá Konráðsdóttir segir sjálfsagt að Ísland taki þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. 17. ágúst 2015 09:57 Algert hrun í tekjum smábátaútgerða Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að allir aðilar vinni saman að því að takamarka tjónið vegna innflutningsbanns Rússa. 18. ágúst 2015 18:33 „Þegar er búið að lemja þig svona mikið, þá ertu ekkert að kippa þér upp við smá högg“ Guðmundur Kristjánsson segir viðskiptabann Rússa ekki drepa útgerðirnar. Það sé sé pínulítið áfall miðað við veiðigjöldin 2012 og 2013. 18. ágúst 2015 15:33 Ólafur fundaði með sendiherra Rússa á Íslandi Ræddi mikilvægi þess að tryggja framhald farsælla viðskipta. 18. ágúst 2015 14:50 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Þingmaður XD: „Ísland stendur stolt með vestrænum lýðræðisríkjum“ Unnur Brá Konráðsdóttir segir sjálfsagt að Ísland taki þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. 17. ágúst 2015 09:57
Algert hrun í tekjum smábátaútgerða Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að allir aðilar vinni saman að því að takamarka tjónið vegna innflutningsbanns Rússa. 18. ágúst 2015 18:33
„Þegar er búið að lemja þig svona mikið, þá ertu ekkert að kippa þér upp við smá högg“ Guðmundur Kristjánsson segir viðskiptabann Rússa ekki drepa útgerðirnar. Það sé sé pínulítið áfall miðað við veiðigjöldin 2012 og 2013. 18. ágúst 2015 15:33
Ólafur fundaði með sendiherra Rússa á Íslandi Ræddi mikilvægi þess að tryggja framhald farsælla viðskipta. 18. ágúst 2015 14:50