Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 20:15 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Cristiano Ronaldo kom Real yfir, en Sergio Escudero og Diego Castro komu Getafe yfir áður en Ronaldo jafnaði. Ronaldo innsigldi svo þrennuna úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en Mehdi Lacen jafnaði fyrir Getafe rétt fyrir hálfleik. 3-3 í fjörugum fyrri hálfleik. Javier Hernandez kom Real yfir í upphafi síðari hálfleiks og þeir James Rodriguez, Jese Rodriguez og Marcelo bættu við þremur mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 7-3 stórsigur Madrídinga. Norska ungstirnið, Martin Ødegaard, spilaði síðasta hálftímann, en hann kom inná sem varamaður fyrir Ronaldo. Ødegaard er yngsti leikmaður í sögu félagsins til að spila aðalliðsleik, en Ronaldo endar leiktíðina fimm mörkum á undan Lionel Messi. Real endar í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Barcelona. Real vann ekki neinn bikar á þessu tímabili og er það ekki ásættanlegur árangur, en spurning er hvað verður um Carlo Ancelotti, stjóra Real. Getafe endar í fimmtánda sæti deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Cristiano Ronaldo kom Real yfir, en Sergio Escudero og Diego Castro komu Getafe yfir áður en Ronaldo jafnaði. Ronaldo innsigldi svo þrennuna úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en Mehdi Lacen jafnaði fyrir Getafe rétt fyrir hálfleik. 3-3 í fjörugum fyrri hálfleik. Javier Hernandez kom Real yfir í upphafi síðari hálfleiks og þeir James Rodriguez, Jese Rodriguez og Marcelo bættu við þremur mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 7-3 stórsigur Madrídinga. Norska ungstirnið, Martin Ødegaard, spilaði síðasta hálftímann, en hann kom inná sem varamaður fyrir Ronaldo. Ødegaard er yngsti leikmaður í sögu félagsins til að spila aðalliðsleik, en Ronaldo endar leiktíðina fimm mörkum á undan Lionel Messi. Real endar í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Barcelona. Real vann ekki neinn bikar á þessu tímabili og er það ekki ásættanlegur árangur, en spurning er hvað verður um Carlo Ancelotti, stjóra Real. Getafe endar í fimmtánda sæti deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira