Fyrstu konurnar útskrifast úr einum erfiðasta skóla hersins Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2015 15:22 Kristen Griest á æfingu. Vísir/AFP Þær Kristen Griest og Shaye Haver og útskrifast í dag úr einum erfiðasta skóla bandaríska hersins. Með þeim útskrifast 94 menn. Þrátt fyrir að þær hafi varið tveimur mánuðum í að komast í gegnum einstaklega erfiðar þrautir, munu Grist og Haver ekki geta barist við hlið mannanna sem þær útskrifast með. Yfirmenn hersins vinna nú að því að gera konum kleift að komast í átakahlutverk innan hersins. Opnun Ranger skólans fyrir konum nú í vor er hluti af því átaki. „Okkur fannst að við værum að gefa jafn mikið af okkur og mennirnir og þeim fannst það líka,“ sagði Griest við blaðamenn. Haver sagði konurnar hafa byrjað í skólanum með efasemdir og þær hafi grunað að veru þeirra þar yrði mótmælt. Það hafi þó ekki gerst. Mennirnir sem voru með þeim, hrósa Haver og Griest fyrir þrautseigju. Þegar aðrir voru of þreyttir til að bera vopn sín eða aðrar byrgðir voru þær fyrstar til að bjóða fram hjálp sína. „Þær geta þjónað við hlið mér hvenær sem er því ég veit að ég get treyst þeim,“ sagði Erickson Krogh, sem útskrifaðist með Griest og Haver. „Sérstaklega þessar tvær. Ég ætti ekki í neinum erfiðleikum með að berjast við hlið þeirra.“ Bæði Griest og Haver útskrifuðust úr West Point, akademíu bandaríska hersins. Haver flýgur svokallaðri Apache árásarþyrlu og Griest er meðlimur herlögreglunnar. Þær voru tvær af 19 konum sem skráðu sig í skólann í apríl. Af 364 sem skráðu sig kláruðu einungis 96 hermenn, en þær tvær þurftu báðar að byrja tímabilið upp á nýtt á einum tímapunkti. Í skólanum þurfa hermennirnir að klífa fjöll og synda með jafnvel 50 kílóa bakpoka. Þeim er einungis gefið að borða tvisvar sinnum á dag og þá bara sérstaka skammta hersins. Þar að auki gefst þeim lítill tími fyrir svefn á næturnar. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Þær Kristen Griest og Shaye Haver og útskrifast í dag úr einum erfiðasta skóla bandaríska hersins. Með þeim útskrifast 94 menn. Þrátt fyrir að þær hafi varið tveimur mánuðum í að komast í gegnum einstaklega erfiðar þrautir, munu Grist og Haver ekki geta barist við hlið mannanna sem þær útskrifast með. Yfirmenn hersins vinna nú að því að gera konum kleift að komast í átakahlutverk innan hersins. Opnun Ranger skólans fyrir konum nú í vor er hluti af því átaki. „Okkur fannst að við værum að gefa jafn mikið af okkur og mennirnir og þeim fannst það líka,“ sagði Griest við blaðamenn. Haver sagði konurnar hafa byrjað í skólanum með efasemdir og þær hafi grunað að veru þeirra þar yrði mótmælt. Það hafi þó ekki gerst. Mennirnir sem voru með þeim, hrósa Haver og Griest fyrir þrautseigju. Þegar aðrir voru of þreyttir til að bera vopn sín eða aðrar byrgðir voru þær fyrstar til að bjóða fram hjálp sína. „Þær geta þjónað við hlið mér hvenær sem er því ég veit að ég get treyst þeim,“ sagði Erickson Krogh, sem útskrifaðist með Griest og Haver. „Sérstaklega þessar tvær. Ég ætti ekki í neinum erfiðleikum með að berjast við hlið þeirra.“ Bæði Griest og Haver útskrifuðust úr West Point, akademíu bandaríska hersins. Haver flýgur svokallaðri Apache árásarþyrlu og Griest er meðlimur herlögreglunnar. Þær voru tvær af 19 konum sem skráðu sig í skólann í apríl. Af 364 sem skráðu sig kláruðu einungis 96 hermenn, en þær tvær þurftu báðar að byrja tímabilið upp á nýtt á einum tímapunkti. Í skólanum þurfa hermennirnir að klífa fjöll og synda með jafnvel 50 kílóa bakpoka. Þeim er einungis gefið að borða tvisvar sinnum á dag og þá bara sérstaka skammta hersins. Þar að auki gefst þeim lítill tími fyrir svefn á næturnar.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira