Flóttamenn fylla Lesbos Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2015 19:58 vísir/epa Gríska eyjan Lesbos er að fyllast af flóttamönnum að sögn löggæsluyfirvalda á eyjunni. Talið er að um 1600 manns hafi numið land á eyjunni á laugardag og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Lögreglan vinnur nú myrkranna á milli svo að halda megi utan um komurnar en hún megnar einungis að vinna úr 300 til 500 tilfellum á dag. Fleiri flóttamenn komu til eyjarinnar í júní síðastliðnum en allt árið í fyrra ef marka má tölur frá Sameinuðu þjóðunum. Alls námu 15 þúsund flóttamenn land á eyjunni í liðnum mánuði, í samanburði við 12187 allt árið 2014, en alls búa um 86 þúsund manns á Lesbos. Flestir flóttamannanna lenda á norðurhluta eyjunnar sem næstur er Tyrklandi og þurfa að ganga um 25 kílómetra þvert yfir eyjunna svo að þeir geti sótt um landvistarleyfi og fyllt út tilskilda pappíra. Fyllir flóttamennirnir þá út gefst þeim færi á að vera í landinu í allt að hálft ár. Flóttamennirnir gista flestir í tjöldum sem búið er að reisa á yfirgefinni veðhlaupabraut eða í eina fangelsi eyjunnar. Talið er að 1800 flóttamenn hafi látið það sem af er ári er þeir reyndu að komast yfir Miðjarðarhafið, tuttugufalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Leiðtogar Evrópusambandsríkja féllust á það í lok síðasta mánaðar að taka við um 40 þúsund flóttamönnum sem nú hafa hæli í Ítalíu og Grikklandi – sem segjast ekki megna lengur að taka við öllum þeim mikla fjölda sem nú flýr ófremdarástand í Sýrlandi, Lýbíu og öðrum stríðshrjáðum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs. Flóttamenn Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Gríska eyjan Lesbos er að fyllast af flóttamönnum að sögn löggæsluyfirvalda á eyjunni. Talið er að um 1600 manns hafi numið land á eyjunni á laugardag og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Lögreglan vinnur nú myrkranna á milli svo að halda megi utan um komurnar en hún megnar einungis að vinna úr 300 til 500 tilfellum á dag. Fleiri flóttamenn komu til eyjarinnar í júní síðastliðnum en allt árið í fyrra ef marka má tölur frá Sameinuðu þjóðunum. Alls námu 15 þúsund flóttamenn land á eyjunni í liðnum mánuði, í samanburði við 12187 allt árið 2014, en alls búa um 86 þúsund manns á Lesbos. Flestir flóttamannanna lenda á norðurhluta eyjunnar sem næstur er Tyrklandi og þurfa að ganga um 25 kílómetra þvert yfir eyjunna svo að þeir geti sótt um landvistarleyfi og fyllt út tilskilda pappíra. Fyllir flóttamennirnir þá út gefst þeim færi á að vera í landinu í allt að hálft ár. Flóttamennirnir gista flestir í tjöldum sem búið er að reisa á yfirgefinni veðhlaupabraut eða í eina fangelsi eyjunnar. Talið er að 1800 flóttamenn hafi látið það sem af er ári er þeir reyndu að komast yfir Miðjarðarhafið, tuttugufalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Leiðtogar Evrópusambandsríkja féllust á það í lok síðasta mánaðar að taka við um 40 þúsund flóttamönnum sem nú hafa hæli í Ítalíu og Grikklandi – sem segjast ekki megna lengur að taka við öllum þeim mikla fjölda sem nú flýr ófremdarástand í Sýrlandi, Lýbíu og öðrum stríðshrjáðum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs.
Flóttamenn Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira