Tveir til viðbótar teknir vegna skartgriparáns Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. október 2015 07:00 Fjórir menn eru nú grunaðir um aðild að ráninu. vísir/vilhelm Tveir menn voru handteknir í gær grunaðir um aðild að vopnuðu ráni sem framið var í Gullsmiðju í Hafnarfirði þann 22. september síðastliðinn. Í síðustu viku handtók lögreglan tvo menn vegna gruns um ránið og var annar þeirra úrskurðaður í gæsluvarðhald. Fjórir menn eru því grunaðir um aðild að ráninu. Mennirnir sem réðust inn í búðina voru tveir. Þeir voru grímuklæddir, vopnaðir exi og bareflum og ógnuðu starfsmönnum. Þá brutu þeir upp hirslur og höfðu á brott með sér umtalsverð verðmæti. Þeir óku frá vettvangi á hvítum jepplingi sem svo var skilinn eftir við Grindavíkurafleggjara um þrjátíu mínútum eftir ránið. Annar þeirra var í kjölfarið handtekinn í Keflavík, en þá var hann vopnaður loftbyssu og skaut í átt að lögreglu. Lögreglan vill ekki gefa upp verðmæti þýfisins né hvort það hafi tekist að hafa uppi á mununum sem stolið var. „Það var framkvæmd húsleit í gær og tveir handteknir í tengslum við þetta mál. Ég get ekki sagt til um það hvort það sé búið að finna þýfið,“ segir Bjarni Ólafur Magnússon lögreglufulltrúi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hald verið lagt á tvö ökutæki, þó nokkurt magn af fíkniefnum og loftbyssu. Lögregla segir að um umfangsmikið og fjölþætt mál sé að ræða og að verið sé að vinna úr ýmsum gögnum. Flest bendi til að ránið hafi verið vel skipulagt. „Málið er til rannsóknar og hafa verið framkvæmdar nokkrar húsleitir vegna málsins,“ segir Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um málið. Tengdar fréttir Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Innlent Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Innlent Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Sjá meira
Tveir menn voru handteknir í gær grunaðir um aðild að vopnuðu ráni sem framið var í Gullsmiðju í Hafnarfirði þann 22. september síðastliðinn. Í síðustu viku handtók lögreglan tvo menn vegna gruns um ránið og var annar þeirra úrskurðaður í gæsluvarðhald. Fjórir menn eru því grunaðir um aðild að ráninu. Mennirnir sem réðust inn í búðina voru tveir. Þeir voru grímuklæddir, vopnaðir exi og bareflum og ógnuðu starfsmönnum. Þá brutu þeir upp hirslur og höfðu á brott með sér umtalsverð verðmæti. Þeir óku frá vettvangi á hvítum jepplingi sem svo var skilinn eftir við Grindavíkurafleggjara um þrjátíu mínútum eftir ránið. Annar þeirra var í kjölfarið handtekinn í Keflavík, en þá var hann vopnaður loftbyssu og skaut í átt að lögreglu. Lögreglan vill ekki gefa upp verðmæti þýfisins né hvort það hafi tekist að hafa uppi á mununum sem stolið var. „Það var framkvæmd húsleit í gær og tveir handteknir í tengslum við þetta mál. Ég get ekki sagt til um það hvort það sé búið að finna þýfið,“ segir Bjarni Ólafur Magnússon lögreglufulltrúi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hald verið lagt á tvö ökutæki, þó nokkurt magn af fíkniefnum og loftbyssu. Lögregla segir að um umfangsmikið og fjölþætt mál sé að ræða og að verið sé að vinna úr ýmsum gögnum. Flest bendi til að ránið hafi verið vel skipulagt. „Málið er til rannsóknar og hafa verið framkvæmdar nokkrar húsleitir vegna málsins,“ segir Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um málið.
Tengdar fréttir Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Innlent Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Innlent Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Sjá meira
Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35