Hörður Björgvin til Palermo í skiptum fyrir Dybala? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 10:00 Hörður Björgvin Magnússon. Vísir/Getty Hörður Björgvin Magnússon er möguleika á leiðinni til ítalska A-deildarliðsins Palermo á Sikiley ef marka má fréttir ítalskra fjölmiðla en íslenski landsliðsmaðurinn gæti orðið hluti af kaupum Juventus á Paulo Dybala. Juventus mun borga Palermo 28 milljónir fyrir Paulo Dybala auk þess að láta Sikileyjarliðið fá tvo leikmenn en þar koma til greina Edoardo Goldaniga, Leonardo Spinazzola og Hörður Björgvin Magnússon. Juve gæti einnig þurft að borga átta milljónir evra í bónusa. Paulo Dybala er 21 árs gamall argentínskur framherji sem hefur spilað með Palermo frá 2012. Honum hefur verið líkt við landa sína Sergio Agüero og Javier Pastore. Dybala hefur skorað 13 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 30 leikjum með Palermo á þessu tímabili. Dybala vill fara til Juventus og því ættu samningamálin að ganga vel um leið og félögin hafa gengið frá kaupverðinu. Hörður Björgvin kom til Juventus sumarið 2012. Hann var á láni hjá Spezia í fyrra og hefur verið á láni hjá Cesena. Hörður Björgvin hefur verið síðustu misseri að fá sín fyrstu tækifæri með íslenska A-landsliðinu en hann er 22 ára gamall. Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon er möguleika á leiðinni til ítalska A-deildarliðsins Palermo á Sikiley ef marka má fréttir ítalskra fjölmiðla en íslenski landsliðsmaðurinn gæti orðið hluti af kaupum Juventus á Paulo Dybala. Juventus mun borga Palermo 28 milljónir fyrir Paulo Dybala auk þess að láta Sikileyjarliðið fá tvo leikmenn en þar koma til greina Edoardo Goldaniga, Leonardo Spinazzola og Hörður Björgvin Magnússon. Juve gæti einnig þurft að borga átta milljónir evra í bónusa. Paulo Dybala er 21 árs gamall argentínskur framherji sem hefur spilað með Palermo frá 2012. Honum hefur verið líkt við landa sína Sergio Agüero og Javier Pastore. Dybala hefur skorað 13 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 30 leikjum með Palermo á þessu tímabili. Dybala vill fara til Juventus og því ættu samningamálin að ganga vel um leið og félögin hafa gengið frá kaupverðinu. Hörður Björgvin kom til Juventus sumarið 2012. Hann var á láni hjá Spezia í fyrra og hefur verið á láni hjá Cesena. Hörður Björgvin hefur verið síðustu misseri að fá sín fyrstu tækifæri með íslenska A-landsliðinu en hann er 22 ára gamall.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira