Obama heimsækir nýjan konung Sádí-Arabíu Bjarki Ármannsson skrifar 27. janúar 2015 17:32 Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Í viðtali við CNN segist Obama fyrst og fremst ætla að nýta ferðina til þess að votta Abdúlla konungi, sem féll frá í síðustu viku, virðingu sína. Sádí-Arabar eru einhverjir helstu bandamenn Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir ítrekuð mannréttindabrot ríkisins gegn þegnum sínum. Obama lét það vera að svara spurningum fréttamanns CNN um það hvort hann hyggðist ræða við Sádí-Araba mál bloggarans Raif Badawi. Sá var í síðustu viku dæmdur til tíu ára fangelsisvistar og til að þola þúsund svipuhögg fyrir skrif sín á netinu um stjórnarfar í landinu. „Stundum þurfum við að bíða með að ræða við þá um mannréttindamál svo við getum tekist á við brýn mál sem snúa að hryðjuverkum og öryggi á svæðinu“ sagði Obama. Hann segir þó ríkisstjórn sína „þrýsta stöðugt“ á Sádí-Araba að gera umbætur á sviðum mannréttindamála. Salman bin Abdúl-Azíz al Sád tók síðastliðinn föstudag við konungstign í Sádi-Arabíu, en hann var hálfbróðir Abdúlla konungs. Fjölskylda þeirra hefur ráðið ríkjum í landinu frá árinu 1932 og hefur refsilöggjöf þeirra vakið mikla furðu og harða gagnrýni í Vesturlöndum. Tengdar fréttir Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01 Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Í viðtali við CNN segist Obama fyrst og fremst ætla að nýta ferðina til þess að votta Abdúlla konungi, sem féll frá í síðustu viku, virðingu sína. Sádí-Arabar eru einhverjir helstu bandamenn Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir ítrekuð mannréttindabrot ríkisins gegn þegnum sínum. Obama lét það vera að svara spurningum fréttamanns CNN um það hvort hann hyggðist ræða við Sádí-Araba mál bloggarans Raif Badawi. Sá var í síðustu viku dæmdur til tíu ára fangelsisvistar og til að þola þúsund svipuhögg fyrir skrif sín á netinu um stjórnarfar í landinu. „Stundum þurfum við að bíða með að ræða við þá um mannréttindamál svo við getum tekist á við brýn mál sem snúa að hryðjuverkum og öryggi á svæðinu“ sagði Obama. Hann segir þó ríkisstjórn sína „þrýsta stöðugt“ á Sádí-Araba að gera umbætur á sviðum mannréttindamála. Salman bin Abdúl-Azíz al Sád tók síðastliðinn föstudag við konungstign í Sádi-Arabíu, en hann var hálfbróðir Abdúlla konungs. Fjölskylda þeirra hefur ráðið ríkjum í landinu frá árinu 1932 og hefur refsilöggjöf þeirra vakið mikla furðu og harða gagnrýni í Vesturlöndum.
Tengdar fréttir Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01 Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02
Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01
Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15
Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37