Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2015 23:33 Talið er að allt 8.000 meðlimir séu í Ku Klux Klan í Bandaríkjunum í dag. Vísir/Getty Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira