Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Viktoría Hermannsdóttir skrifar 24. júní 2015 08:00 Verði tillagan samþykkt þá munu stærri hópferðabílar fá sektir keyri þeir þær götur sem bannað er að keyra. vísir/gvA Lagt verður til á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag að hertar verði reglur um hvaða götur stærri hópferðabílar megi aka í miðbænum. Gangi tillagan eftir verða sett skilti við flestar götur í Þingholtunum, til austurs og vesturs við Skólavörðuholtið. Auk þess verða gerð tvö ný sleppistæði við Hlemm og í Lækjargötu. Mikið hefur verið fjallað um ónæði af akstri hópferðabíla í miðbænum. Margir íbúar og verslunarmenn hafa kvartað undan hópferðabílum sem keyra ferðamenn á hótel og gistihús í miðbænum. Nú eru einungis til staðar tilmæli til bílstjóra hvaða götur þeir eigi ekki að aka en ekki er hægt að beita viðurlögum sé það ekki virt. Verði skiltin sett upp þá getur lögregla sektað bílstjóra sem gerast sekir um að keyra þessar götur.Hjálmar SveinssonHins vegar á þetta ekki við um minni rútur eða undir átta metrum. „Það er engin launung á því að við höfum líka verið að skoða möguleika á því að kannski þurfi að takmarka umferð litlu rútanna. Það hefur verið rætt að hugsanlega eigi að setja þungatakmarkanir á Laugaveginn, þannig að bílar yfir 3,5 tonn megi ekki keyra þar yfir hádaginn,“ segir Hjálmar Sveinson formaður skipulagsráðs. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Lagt verður til á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag að hertar verði reglur um hvaða götur stærri hópferðabílar megi aka í miðbænum. Gangi tillagan eftir verða sett skilti við flestar götur í Þingholtunum, til austurs og vesturs við Skólavörðuholtið. Auk þess verða gerð tvö ný sleppistæði við Hlemm og í Lækjargötu. Mikið hefur verið fjallað um ónæði af akstri hópferðabíla í miðbænum. Margir íbúar og verslunarmenn hafa kvartað undan hópferðabílum sem keyra ferðamenn á hótel og gistihús í miðbænum. Nú eru einungis til staðar tilmæli til bílstjóra hvaða götur þeir eigi ekki að aka en ekki er hægt að beita viðurlögum sé það ekki virt. Verði skiltin sett upp þá getur lögregla sektað bílstjóra sem gerast sekir um að keyra þessar götur.Hjálmar SveinssonHins vegar á þetta ekki við um minni rútur eða undir átta metrum. „Það er engin launung á því að við höfum líka verið að skoða möguleika á því að kannski þurfi að takmarka umferð litlu rútanna. Það hefur verið rætt að hugsanlega eigi að setja þungatakmarkanir á Laugaveginn, þannig að bílar yfir 3,5 tonn megi ekki keyra þar yfir hádaginn,“ segir Hjálmar Sveinson formaður skipulagsráðs.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira