Bagalegur gagnaskortur 24. apríl 2015 07:15 Jón Bjarni Gunnarsson Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. Samtök iðnaðarins hafa sjálf haldið utan um framkvæmdir, hve mörg hús eru í byggingu hverju sinni. Það gera þau með því að keyra um og telja einfaldlega byggingarstaði. Jón Bjarni segir þessa aðferð vissulega ekki gallalausa og í henni geti verið skekkjur, en þó sé samfella í henni þar sem sömu aðferðafræði er beitt ár eftir ár. Hann kallar eftir úrbótum hjá opinberum aðilum. „Þetta er náttúrulega hagstærð sem skiptir allt þjóðfélagið gríðarlega miklu mál. Þetta skiptir okkur sem eigum húsnæði máli, þetta skiptir leigjendur máli, því leiguverð ræðst töluvert mikið af því hvað eignin kostar, þetta skiptir sveitarfélögin máli, þau eru að skipuleggja land, þetta skiptir verktakana okkar máli þegar þeir eru að ákveða hvað þeir eiga að byggja, þetta skiptir lánastofnanir máli þegar þær lána og skiptir máli hvað varðar alla hagtöluspá og annað slíkt, þetta er nokkuð stór stærð inni í því. Þess vegna er mjög dapurt að þetta séu kannski bestu tölurnar sem eru til, að telja þetta bara svona sjónrænt.“ Jón Bjarni segir einfalt mál að kippa þessu í liðinn. „Það er hægt að laga þetta, en það vantar bara örlitla peninga í það. Þjóðskrá, eða Fasteignamatið, gæti gert þetta. Þá væri það gert með rafrænum hætti, þar sem byggingarfulltrúarnir eiga að skrá allar úttektir á byggingum.“ Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. Samtök iðnaðarins hafa sjálf haldið utan um framkvæmdir, hve mörg hús eru í byggingu hverju sinni. Það gera þau með því að keyra um og telja einfaldlega byggingarstaði. Jón Bjarni segir þessa aðferð vissulega ekki gallalausa og í henni geti verið skekkjur, en þó sé samfella í henni þar sem sömu aðferðafræði er beitt ár eftir ár. Hann kallar eftir úrbótum hjá opinberum aðilum. „Þetta er náttúrulega hagstærð sem skiptir allt þjóðfélagið gríðarlega miklu mál. Þetta skiptir okkur sem eigum húsnæði máli, þetta skiptir leigjendur máli, því leiguverð ræðst töluvert mikið af því hvað eignin kostar, þetta skiptir sveitarfélögin máli, þau eru að skipuleggja land, þetta skiptir verktakana okkar máli þegar þeir eru að ákveða hvað þeir eiga að byggja, þetta skiptir lánastofnanir máli þegar þær lána og skiptir máli hvað varðar alla hagtöluspá og annað slíkt, þetta er nokkuð stór stærð inni í því. Þess vegna er mjög dapurt að þetta séu kannski bestu tölurnar sem eru til, að telja þetta bara svona sjónrænt.“ Jón Bjarni segir einfalt mál að kippa þessu í liðinn. „Það er hægt að laga þetta, en það vantar bara örlitla peninga í það. Þjóðskrá, eða Fasteignamatið, gæti gert þetta. Þá væri það gert með rafrænum hætti, þar sem byggingarfulltrúarnir eiga að skrá allar úttektir á byggingum.“
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira