Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. janúar 2015 07:15 Þórunn Egilsdóttir vísir/vilhelm Tillaga ríkisstjórnarinnar um að aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði slitið verður lögð fram innan skamms. „Málið hefur verið til umræðu í þingflokknum og styttist í að tillagan verði lögð fram með degi hverjum,“ segir Þórunn Egilsdóttir, nýr þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Hún segir að hún viti ekki hvenær hún verði lögð fram eða hvort þetta sé sama tillaga og lögð var fram fyrir ári.Guðmundur Steingrímssonvísir/daníelTillagan var til umræðu í óundirbúnum fyrirspurnatíma á þingi í gær. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra út í afstöðu hans. Guðmundur minnti ráðherrann á að í aðdraganda kosninga töluðu allir oddvitar Sjálfstæðisflokksins um að afdrif viðræðna yrðu lögð í dóm þjóðarinnar. Í svari fjármálaráðherra kom fram að Ísland væri aðeins í viðræðum við ESB að nafninu til. Samningahópurinn hefði verið leystur upp og tillagan væri aðeins formsatriði. „Það verða mikil vonbrigði ef tillagan kemur aftur fram og í raun trúi ég því ekki fyrr en ég sé það gerast,“ segir Guðmundur. Hann segist halda í vonina um að ríkisstjórnin sjái að sér. „Ríkisstjórnin hefur ekki umboð til að slíta viðræðunum. Ætli hún sér að ná fram viðræðuslitum verður hún að sækja það með nýjum kosningum,“ segir Guðmundur. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Tillaga ríkisstjórnarinnar um að aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði slitið verður lögð fram innan skamms. „Málið hefur verið til umræðu í þingflokknum og styttist í að tillagan verði lögð fram með degi hverjum,“ segir Þórunn Egilsdóttir, nýr þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Hún segir að hún viti ekki hvenær hún verði lögð fram eða hvort þetta sé sama tillaga og lögð var fram fyrir ári.Guðmundur Steingrímssonvísir/daníelTillagan var til umræðu í óundirbúnum fyrirspurnatíma á þingi í gær. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra út í afstöðu hans. Guðmundur minnti ráðherrann á að í aðdraganda kosninga töluðu allir oddvitar Sjálfstæðisflokksins um að afdrif viðræðna yrðu lögð í dóm þjóðarinnar. Í svari fjármálaráðherra kom fram að Ísland væri aðeins í viðræðum við ESB að nafninu til. Samningahópurinn hefði verið leystur upp og tillagan væri aðeins formsatriði. „Það verða mikil vonbrigði ef tillagan kemur aftur fram og í raun trúi ég því ekki fyrr en ég sé það gerast,“ segir Guðmundur. Hann segist halda í vonina um að ríkisstjórnin sjái að sér. „Ríkisstjórnin hefur ekki umboð til að slíta viðræðunum. Ætli hún sér að ná fram viðræðuslitum verður hún að sækja það með nýjum kosningum,“ segir Guðmundur.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira