Íslendingar trompast: „Ég hefði ýtt þér ofan í“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 26. apríl 2015 21:12 Listamaðurinn setti litarefni í Strokk. Ekki eru allir sammála um að athæfið kallist list. Mynd/Facebook/Marco Evaristti Íslendingar eru margir hverjir ansi ósáttir við verk ítalska listamannsins Marco Evaristti ef marka má ummæli á Facebook síðu hans. Evaristti er sá sem setti rautt litarefni ofan í Strokk svo hann gaus rauðu í nokkur skipti. Lögreglan sagði athæfið hættulegt og sektaði hann. Evaristti fór af landi brott án þess að greiða sektina. Hér að neðan má sjá ummæli nokkurra Íslendinga við myndband sem Evaristti setti á síðuna sína. Færsluna má sjá neðst í fréttinni:Sigurður Unuson:- Marco hér eru 15 mínútur þínar af frægð. Vinsamlegast veltu fyrir þér listrænni vinnu þinni og af hverju þú ert að gera hana. Ef þú ert að gera hana til þess að vekja fólk til umhugsunar um náttúrunnar, hugsaðu þá betur og reyndu að finna aðrar leiðir til tjáningar því að markmið þitt náðist ekki. Taktu upp garðyrkju eða græna byggingarlist eða fagnaðu náttúrunni án þess að valda miska, sem ég er viss um að er ekki ætlun þín en því miður staðreyndin. Þú eignaðist mikið af óvinum svo nú er tækifærið til þess að nota athyglina sem þú ert að fá til þess að endurmeta stöðuna. Eða gerðu bara það sem þú vilt en það er ekki réttur þinn. Salud!Jón Markús Jónsson:- Þú ert ekki „listamaður“, þú ert bara heimskur glæpamaður. Ég vona að þú verðir kærður fyrir þetta.Ásta Lovísa:- Notaðu rétt orð yfir gjörðir þínar. Ég held að í þessu tilfelli myndi það orð vera skemmdarverk.Hrólfur Pétur Eggerz:- Þú ert svo sannarlega skítseyði. Bestu kveðjur frá Íslandi, ég vona að þú komir aldrei aftur.Magnus Helgason:- Þetta er líklega það ömurlegasta og heimskulegasta sem ég hef nokkurn tímann séð. Þú ættir að vita að ég tala fyrir hönd allra Íslendinga þegar ég segi að aumkunarverðir skemmdarvargar eins og þú eru ekki velkomnir á Íslandi. Plís, aldrei snúa aftur og vertu viss um það að ef þú gerir það þá ertu ekki velkominn.Unnur Alma:- Farðu og mengaðu eigið land andskoti. Fáviti!Gunnar A. Birgisson:- Það er í fréttum að lögreglan á Íslandi vilji ná þér. Ég vona að þeir finni þig og læsi þig inni. Ruddalegi óþokki.Andrés Jakob:- Þetta er smán fyrir þjóðina og fyrir náttúruna, sérstaklega náttúruna. Ég efast um að Henning Larsen arkítektar eða konunglega danska listaakademían myndi viðurkenna þetta.Elín Esther:- Þú getur ekki borið þetta saman við að gefa konu hring. Hver kona með réttu ráði myndi neita þér. Náttúran getur ekki varið sig á sama máta. Vinsamlegast finndu þér aðra leið til að drepa tímann.Guðmundur Harðarson:- Þú ert tilgerðarlegur hálfviti. Ef þú hefur enga hæfileika hættu þá að reyna að þröngva þér upp á heiminn með þessum hætti, eins og týpíski drullusokkurinn sem þráir athygli svo mikið að það skiptir hann engu máli þó hún sé af neikvæðum toga. Haltu þig frá Íslandi!Ásthildur Einarsdóttir:- Skammastu þín aulinn þinn, þú ert ekki listamaður þú ert sóði.Hlynur Þorsteinsson:- Fjögur orð: Drullaðu þér héðan strax.Víðir Orri:- Ég hefði ýtt þér ofan í ef ég hefði séð þig gera þetta. Láttu mig vita næst svo ég geti verið á staðnum með þér. Fokking hálfviti.Íslendingar voru að auki duglegir að setja færslu beint inn á síðu Evaristti:The Rauður Thermal Project, 2015Posted by Marco Evaristti on Friday, April 24, 2015 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Íslendingar eru margir hverjir ansi ósáttir við verk ítalska listamannsins Marco Evaristti ef marka má ummæli á Facebook síðu hans. Evaristti er sá sem setti rautt litarefni ofan í Strokk svo hann gaus rauðu í nokkur skipti. Lögreglan sagði athæfið hættulegt og sektaði hann. Evaristti fór af landi brott án þess að greiða sektina. Hér að neðan má sjá ummæli nokkurra Íslendinga við myndband sem Evaristti setti á síðuna sína. Færsluna má sjá neðst í fréttinni:Sigurður Unuson:- Marco hér eru 15 mínútur þínar af frægð. Vinsamlegast veltu fyrir þér listrænni vinnu þinni og af hverju þú ert að gera hana. Ef þú ert að gera hana til þess að vekja fólk til umhugsunar um náttúrunnar, hugsaðu þá betur og reyndu að finna aðrar leiðir til tjáningar því að markmið þitt náðist ekki. Taktu upp garðyrkju eða græna byggingarlist eða fagnaðu náttúrunni án þess að valda miska, sem ég er viss um að er ekki ætlun þín en því miður staðreyndin. Þú eignaðist mikið af óvinum svo nú er tækifærið til þess að nota athyglina sem þú ert að fá til þess að endurmeta stöðuna. Eða gerðu bara það sem þú vilt en það er ekki réttur þinn. Salud!Jón Markús Jónsson:- Þú ert ekki „listamaður“, þú ert bara heimskur glæpamaður. Ég vona að þú verðir kærður fyrir þetta.Ásta Lovísa:- Notaðu rétt orð yfir gjörðir þínar. Ég held að í þessu tilfelli myndi það orð vera skemmdarverk.Hrólfur Pétur Eggerz:- Þú ert svo sannarlega skítseyði. Bestu kveðjur frá Íslandi, ég vona að þú komir aldrei aftur.Magnus Helgason:- Þetta er líklega það ömurlegasta og heimskulegasta sem ég hef nokkurn tímann séð. Þú ættir að vita að ég tala fyrir hönd allra Íslendinga þegar ég segi að aumkunarverðir skemmdarvargar eins og þú eru ekki velkomnir á Íslandi. Plís, aldrei snúa aftur og vertu viss um það að ef þú gerir það þá ertu ekki velkominn.Unnur Alma:- Farðu og mengaðu eigið land andskoti. Fáviti!Gunnar A. Birgisson:- Það er í fréttum að lögreglan á Íslandi vilji ná þér. Ég vona að þeir finni þig og læsi þig inni. Ruddalegi óþokki.Andrés Jakob:- Þetta er smán fyrir þjóðina og fyrir náttúruna, sérstaklega náttúruna. Ég efast um að Henning Larsen arkítektar eða konunglega danska listaakademían myndi viðurkenna þetta.Elín Esther:- Þú getur ekki borið þetta saman við að gefa konu hring. Hver kona með réttu ráði myndi neita þér. Náttúran getur ekki varið sig á sama máta. Vinsamlegast finndu þér aðra leið til að drepa tímann.Guðmundur Harðarson:- Þú ert tilgerðarlegur hálfviti. Ef þú hefur enga hæfileika hættu þá að reyna að þröngva þér upp á heiminn með þessum hætti, eins og týpíski drullusokkurinn sem þráir athygli svo mikið að það skiptir hann engu máli þó hún sé af neikvæðum toga. Haltu þig frá Íslandi!Ásthildur Einarsdóttir:- Skammastu þín aulinn þinn, þú ert ekki listamaður þú ert sóði.Hlynur Þorsteinsson:- Fjögur orð: Drullaðu þér héðan strax.Víðir Orri:- Ég hefði ýtt þér ofan í ef ég hefði séð þig gera þetta. Láttu mig vita næst svo ég geti verið á staðnum með þér. Fokking hálfviti.Íslendingar voru að auki duglegir að setja færslu beint inn á síðu Evaristti:The Rauður Thermal Project, 2015Posted by Marco Evaristti on Friday, April 24, 2015
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira