Bjargað úr flóðinu eftir að hafa gert björgunarmönnum viðvart með því að banka í ofn Birgir Olgeirsson skrifar 20. desember 2015 09:56 Frá björgunaraðgerðum í Longyearbyen á Svalbarða. Vísir/EPA Yfirvöld í nyrsta bæ veraldar, Longyearbyen á Svalbarða, telja sig hafa gengið úr skugga að allir íbúar séu heilir á húfi eftir að snjóflóð féll á bæinn rétt fyrir miðnætti að staðartíma síðastliðið föstudagskvöld. Karlmaður á fimmtugsaldri lést í flóðinu og níu slösuðust, þar af fjögur börn sem flutt voru á spítala og eru þrjú þeirra sögð lífshættulega slösuð að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC. Flóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum.Vísir/EPAFlóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum en íbúafjöldi bæjarins telur um 2000 manns. „Það er algjör glundroði hérna,“ sagði Kine Bakkeli við norska ríkisútvarpið NRK. Flóðið féll á hennar hús og náði hún að koma sér út úr húsinu í gegnum glugga. Annari konu var bjargað úr flóðinu eftir að hafa bankað á ofn til að gera björgunarsveitarmönnum viðvart.BBC segir óveðrið á svæðinu síðastliðið föstudagskvöld hafa verið ansi slæm, vindhraði náði 95 kílómetrum á klukkustund, sem varð til þess að þak rifnaði af skóla bæjarins en það lenti á nærliggjandi íþróttavelli. Flugvellinum var lokað í nokkra klukkutíma en var opnaður aftur síðdegis í gær. Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Yfirvöld í nyrsta bæ veraldar, Longyearbyen á Svalbarða, telja sig hafa gengið úr skugga að allir íbúar séu heilir á húfi eftir að snjóflóð féll á bæinn rétt fyrir miðnætti að staðartíma síðastliðið föstudagskvöld. Karlmaður á fimmtugsaldri lést í flóðinu og níu slösuðust, þar af fjögur börn sem flutt voru á spítala og eru þrjú þeirra sögð lífshættulega slösuð að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC. Flóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum.Vísir/EPAFlóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum en íbúafjöldi bæjarins telur um 2000 manns. „Það er algjör glundroði hérna,“ sagði Kine Bakkeli við norska ríkisútvarpið NRK. Flóðið féll á hennar hús og náði hún að koma sér út úr húsinu í gegnum glugga. Annari konu var bjargað úr flóðinu eftir að hafa bankað á ofn til að gera björgunarsveitarmönnum viðvart.BBC segir óveðrið á svæðinu síðastliðið föstudagskvöld hafa verið ansi slæm, vindhraði náði 95 kílómetrum á klukkustund, sem varð til þess að þak rifnaði af skóla bæjarins en það lenti á nærliggjandi íþróttavelli. Flugvellinum var lokað í nokkra klukkutíma en var opnaður aftur síðdegis í gær.
Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira