Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 13:45 Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra Grikklands í síðustu viku. Vísir/AFP Nokkuð hefur dregið úr fylgi Syriza, flokks Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Reiknað er með að þingkosningar fari fram í landinu í næsta mánuði. Niðurstöður könnunar Prorata-stofnunarinnar, sem gerð var fyrir blaðið Efimerida Ton Syntakton, er sú fyrsta sem birt er frá því að stjórn Tsipras samþykkti samkomulag við lánardrotta sína um einkavæðingar og frekar niðurskurð í skiptum fyrir frekari lán.Í frétt SVT kemur fram að vinstriflokkurinn Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. Í síðustu könnun mældist Syriza með 26 prósent, en Nýtt lýðræði fimmtán. Nýi vinstriflokkurinn, Þjóðareining, mælist með 3,5 prósent fylgi en hann mynduðu hópur þeirra þingmanna Syriza sem sögðu sig úr flokknum í kjölfar samkomulagsins. 64 prósent aðspurðra segja að það hafi verið röng ákvörðun af hálfu Tsipras að segja af sér embætti til að greiða leiðina fyrir nýjum kosningum. Þá segja 68 prósent Grikkja að Grikkland eigi áfram að vera aðili að evrusamstarfinu. Tengdar fréttir Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Nokkuð hefur dregið úr fylgi Syriza, flokks Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Reiknað er með að þingkosningar fari fram í landinu í næsta mánuði. Niðurstöður könnunar Prorata-stofnunarinnar, sem gerð var fyrir blaðið Efimerida Ton Syntakton, er sú fyrsta sem birt er frá því að stjórn Tsipras samþykkti samkomulag við lánardrotta sína um einkavæðingar og frekar niðurskurð í skiptum fyrir frekari lán.Í frétt SVT kemur fram að vinstriflokkurinn Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. Í síðustu könnun mældist Syriza með 26 prósent, en Nýtt lýðræði fimmtán. Nýi vinstriflokkurinn, Þjóðareining, mælist með 3,5 prósent fylgi en hann mynduðu hópur þeirra þingmanna Syriza sem sögðu sig úr flokknum í kjölfar samkomulagsins. 64 prósent aðspurðra segja að það hafi verið röng ákvörðun af hálfu Tsipras að segja af sér embætti til að greiða leiðina fyrir nýjum kosningum. Þá segja 68 prósent Grikkja að Grikkland eigi áfram að vera aðili að evrusamstarfinu.
Tengdar fréttir Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00
Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51
Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20
Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48