Arnar ósáttur við bannið: Léleg vinnubrögð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2015 08:15 Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir Arnar Grétarsson var í gær dæmdur í tveggja leikja bann fyrir brottvísunina sem hann fékk í leik Breiðabliks og Fjölnis í Pepsi-deild karla um helgina. Hann segir ljóst að Breiðablik mun svara banninu og leitast við að fá dómnum breytt. Arnar, sem er þjálfari Blika, byrjar því næstu leiktíð í tveggja leikja banni sem og Jonathan Glenn, sóknarmaður, sem fékk að líta beint rautt spjald í leiknum. Arnar brást illa við rauða spjaldinu sem Glenn fékk og viðurkennir að hafa sagt hluti sem hann hefði ekki átt að segja og farið yfir strikið. „Þetta er leikur tilfinninga,“ sagði hann í viðtali við Fótbolti.net. „Ég hef hegðað mér tiltölulega vel í sumar en þarna gerist ákveðinn hlutur,“ og vísaði til atviksins hjá Glenn sem sagði í viðtali við Vísi efir leikinn að Jonatan Neftali, varnarmaður Fjölnis, hefði togað í eyrað á sér. Arnar sagði að Blikar væru búnir að kvarta áður yfir framgöngu Neftali en að þetta atvik hafi fyllt mælinn. Arnar segir að Glenn hafi átt að fá rautt fyrir að slá til Neftali en að Fjölnismaðurinn hefði líka átt að fara út af velli. „Þegar þetta atvik gerðist missti ég mig. Ég sagði einhverja hluti sem ég hefði ekki átt að segja, svo sneri ég mér við og þá ákvað Guðmundur Ársæll að gefa mér rautt.“ „Að þetta skuli vera tveggja leikja bann er eitthvað sem ég skil ekki og þetta finnst mér léleg vinnubrögð án þess að ég ætli að réttlæta það sem ég gerði. Samræmið er bara ekkert.“ „Dómarar þurfa að geta bitið í tunguna á sér. Það væri búið að henda öllum út af í enska boltanum miðað við þetta.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. 6. október 2015 16:36 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Arnar Grétarsson var í gær dæmdur í tveggja leikja bann fyrir brottvísunina sem hann fékk í leik Breiðabliks og Fjölnis í Pepsi-deild karla um helgina. Hann segir ljóst að Breiðablik mun svara banninu og leitast við að fá dómnum breytt. Arnar, sem er þjálfari Blika, byrjar því næstu leiktíð í tveggja leikja banni sem og Jonathan Glenn, sóknarmaður, sem fékk að líta beint rautt spjald í leiknum. Arnar brást illa við rauða spjaldinu sem Glenn fékk og viðurkennir að hafa sagt hluti sem hann hefði ekki átt að segja og farið yfir strikið. „Þetta er leikur tilfinninga,“ sagði hann í viðtali við Fótbolti.net. „Ég hef hegðað mér tiltölulega vel í sumar en þarna gerist ákveðinn hlutur,“ og vísaði til atviksins hjá Glenn sem sagði í viðtali við Vísi efir leikinn að Jonatan Neftali, varnarmaður Fjölnis, hefði togað í eyrað á sér. Arnar sagði að Blikar væru búnir að kvarta áður yfir framgöngu Neftali en að þetta atvik hafi fyllt mælinn. Arnar segir að Glenn hafi átt að fá rautt fyrir að slá til Neftali en að Fjölnismaðurinn hefði líka átt að fara út af velli. „Þegar þetta atvik gerðist missti ég mig. Ég sagði einhverja hluti sem ég hefði ekki átt að segja, svo sneri ég mér við og þá ákvað Guðmundur Ársæll að gefa mér rautt.“ „Að þetta skuli vera tveggja leikja bann er eitthvað sem ég skil ekki og þetta finnst mér léleg vinnubrögð án þess að ég ætli að réttlæta það sem ég gerði. Samræmið er bara ekkert.“ „Dómarar þurfa að geta bitið í tunguna á sér. Það væri búið að henda öllum út af í enska boltanum miðað við þetta.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. 6. október 2015 16:36 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45
Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. 6. október 2015 16:36
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn