Dæmdur fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2015 16:42 Gunnar Scheving Thorsteinsson lögreglumaður var sýknaður í LÖKE-málinu svokallaða í mars síðastliðinn. Vísir/Valli Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til greiðslu 250 þúsund króna miskabóta fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Scheving Thorsteinssonar lögreglumanns. Maðurinn birti tvær færslur á Facebook-síðu sinni þar sem hann lét eftirfarandi orð falla um Gunnar sem sýknaður var í LÖKE-málinu svokallaða í mars síðastliðinn:1)„Þessi fáviti hérna er spilltari en allt sem spillt er og er duglegur við að misnota vald sitt“. 2)„Þessi „Lögga“ hérna er spilltari en allt sem spillt er og er duglegur að misnota vald sitt greinilega gamalt eineltisbarn“.Ummæli hins dæmda eru dæmd dauð og ómerk. Í dómnum kemur fram að hinn dæmdi hafi skýlaust játað brot sitt en hann á nokkurn sakaferil að baki. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brot mannsins séu hegningarauki við þrjá refsidóma vegna umferðarlagabrots, fjársvika og skjalafals. Með hliðsjón af því að maðurinn játaði sök og málið dróst nokkuð í meðförum lögreglu var manninum ekki gerð refsing í málinu, en þó dæmdur til að greiða Gunnari miskabætur og 200 þúsund króna í málskostnað. Gunnar krafðist þess að maðurinn myndi greiða rúmlega 1,5 milljón króna „eða fjárhæð að álitum í kostnað til að standa straum að birtingu dóms í þrem helstu dagblöðum landsins.“ Þeirri beiðni var hafnað. Tengdar fréttir LÖKE-málið: Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. 9. apríl 2015 18:33 Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55 LÖKE-málið: Ekki rétt að víkja Gunnari tímabundið frá störfum Stefán Eiríksson, þáverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mátti ekki víkja Gunnari Scheving Thorsteinssyni, lögreglumanni, tímabundið frá störfum vegna LÖKE-málsins svokallaða. 7. júlí 2015 13:22 Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til greiðslu 250 þúsund króna miskabóta fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Scheving Thorsteinssonar lögreglumanns. Maðurinn birti tvær færslur á Facebook-síðu sinni þar sem hann lét eftirfarandi orð falla um Gunnar sem sýknaður var í LÖKE-málinu svokallaða í mars síðastliðinn:1)„Þessi fáviti hérna er spilltari en allt sem spillt er og er duglegur við að misnota vald sitt“. 2)„Þessi „Lögga“ hérna er spilltari en allt sem spillt er og er duglegur að misnota vald sitt greinilega gamalt eineltisbarn“.Ummæli hins dæmda eru dæmd dauð og ómerk. Í dómnum kemur fram að hinn dæmdi hafi skýlaust játað brot sitt en hann á nokkurn sakaferil að baki. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brot mannsins séu hegningarauki við þrjá refsidóma vegna umferðarlagabrots, fjársvika og skjalafals. Með hliðsjón af því að maðurinn játaði sök og málið dróst nokkuð í meðförum lögreglu var manninum ekki gerð refsing í málinu, en þó dæmdur til að greiða Gunnari miskabætur og 200 þúsund króna í málskostnað. Gunnar krafðist þess að maðurinn myndi greiða rúmlega 1,5 milljón króna „eða fjárhæð að álitum í kostnað til að standa straum að birtingu dóms í þrem helstu dagblöðum landsins.“ Þeirri beiðni var hafnað.
Tengdar fréttir LÖKE-málið: Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. 9. apríl 2015 18:33 Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55 LÖKE-málið: Ekki rétt að víkja Gunnari tímabundið frá störfum Stefán Eiríksson, þáverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mátti ekki víkja Gunnari Scheving Thorsteinssyni, lögreglumanni, tímabundið frá störfum vegna LÖKE-málsins svokallaða. 7. júlí 2015 13:22 Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
LÖKE-málið: Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. 9. apríl 2015 18:33
Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55
LÖKE-málið: Ekki rétt að víkja Gunnari tímabundið frá störfum Stefán Eiríksson, þáverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mátti ekki víkja Gunnari Scheving Thorsteinssyni, lögreglumanni, tímabundið frá störfum vegna LÖKE-málsins svokallaða. 7. júlí 2015 13:22
Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10