Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. júlí 2015 07:55 Borgarfulltrúinn er ósáttur við störf flokksystur sinnar. Vísir/Ernir/Eyjan Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, segist skammast sín fyrir að vera í sama flokki og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra. Ástæðan er samkvæmt borgarfulltrúanum sú að ráðherrann taki ekki við ráðgjöf þegar kemur að húsnæðismálum og því séu þau „í rugli.“ Þetta kemur fram á Facebook síðu borgarfulltrúans. Færsluna má sjá síðar í fréttinni. Eygló sé ömurlegur velferðarráðherra alveg eins og Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson. Þeir eru báðir Samfylkingarmenn. Árni Páll var félags- og tryggingamálaráðherra á þingárinu 2009 til 2010 en Guðbjartur Hannesson tók við stöðunni og sat svo sem velferðarráðherra á árunum 2011 til 2013. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau tilbaka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. Guðfinna hefur starfað í húsnæðismálum lengi en hún sat á árunum 2002 til 2011 í stjórn húseigendafélagsins, starfaði hjá Húsnæðisstofnun ríkisins á árunum 1997 til 1999, starfaði hjá Íbúðalánasjóði rétt fyrir aldamót, því næst hjá félagsmálaráðuneytinu og nú hjá lögmannstofunni Fasteignamál. Guðfinna segist í færslunni gera sér grein fyrir því að hún megi ekki segja þetta áður en hún lætur skoðun sína flakka. Færsluna má sjá hér að neðan. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on Monday, July 27, 2015 Tengdar fréttir Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00 Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, segist skammast sín fyrir að vera í sama flokki og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra. Ástæðan er samkvæmt borgarfulltrúanum sú að ráðherrann taki ekki við ráðgjöf þegar kemur að húsnæðismálum og því séu þau „í rugli.“ Þetta kemur fram á Facebook síðu borgarfulltrúans. Færsluna má sjá síðar í fréttinni. Eygló sé ömurlegur velferðarráðherra alveg eins og Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson. Þeir eru báðir Samfylkingarmenn. Árni Páll var félags- og tryggingamálaráðherra á þingárinu 2009 til 2010 en Guðbjartur Hannesson tók við stöðunni og sat svo sem velferðarráðherra á árunum 2011 til 2013. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau tilbaka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. Guðfinna hefur starfað í húsnæðismálum lengi en hún sat á árunum 2002 til 2011 í stjórn húseigendafélagsins, starfaði hjá Húsnæðisstofnun ríkisins á árunum 1997 til 1999, starfaði hjá Íbúðalánasjóði rétt fyrir aldamót, því næst hjá félagsmálaráðuneytinu og nú hjá lögmannstofunni Fasteignamál. Guðfinna segist í færslunni gera sér grein fyrir því að hún megi ekki segja þetta áður en hún lætur skoðun sína flakka. Færsluna má sjá hér að neðan. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on Monday, July 27, 2015
Tengdar fréttir Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00 Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00
Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00
Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04