Ný andlit í nýrri ríkisstjórn Tsipras Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2015 10:34 Alexis Tsipras og Euklidis Tsakalotos. Vísir/AFP Alexis Tsipras, nýr forsætisráðherra Grikklands, kynnti nýja ríkisstjórn sína í morgun. Sérfræðingar munu gegna veigamiklum embættum sem snúa að fjármálum og flóttamannamálum. Euklidis Tsakalotos, fyrrum aðalsamningamaður Grikklands í Brussel og fjármálaráðherra, aftur setjast í stól fjármálaráðherra. Giorgos Chouliarakis, hagfræðiprófessor og fjármálaráðherra í fráfarandi bráðabirgðaríkisstjórn, verður aðstoðarfjármálaráðherra. Tsakalotos og Chouliarakis gegndu báðir veigamiklum hlutverkum í samningaviðræðum grískra stjórnvalda við lánardrottna sína sem lauk með samkomulagi í ágúst síðastliðinn. Þeir munu því starfa áfram að því að framfylgja ákvæðum samkomulagsins um einkavæðingu og frekari aðhaldsaðgerðir í skiptum fyrir frekari lán. Tsakalotos tók við embætti fjármálaráðherra í sumar eftir að Yanis Varoufakis lét af embætti. Annar sérfræðingur sem tekur við mikilvægu embætti í ríkisstjórninni er Yiannis Mouzalas sem einnig átti sæti í bráðabirgðaríkisstjórninni fyrir kosningarnar. Mouzalas hefur lengi starfað að mannúðarmálum í frjálsum félagasamtökum og tekið virkan þátt í hjálparstörfum, meðal annars í sýrlensku borginni Kobane. Hann mun sinna málefnum flóttamanna í nýrri ríkisstjórn. Syriza og Sjálfstæðir Grikkir mynda nýja ríkisstjórn, en flokkarnir störfuðu einnig saman eftir þingkosningarnar í janúar. Tengdar fréttir Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Syriza flokkurinn stóð uppi sem sigurvegari í grísku þingkosningunum. 21. september 2015 14:23 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Evrópusambandið fagnar sigri Tsipras "Framkvæmdastjórnin óskar Alexis Tsipras til hamingju með sigurinn,” sagði Margaritis Schinas, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, við fréttamenn í gær. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Alexis Tsipras, nýr forsætisráðherra Grikklands, kynnti nýja ríkisstjórn sína í morgun. Sérfræðingar munu gegna veigamiklum embættum sem snúa að fjármálum og flóttamannamálum. Euklidis Tsakalotos, fyrrum aðalsamningamaður Grikklands í Brussel og fjármálaráðherra, aftur setjast í stól fjármálaráðherra. Giorgos Chouliarakis, hagfræðiprófessor og fjármálaráðherra í fráfarandi bráðabirgðaríkisstjórn, verður aðstoðarfjármálaráðherra. Tsakalotos og Chouliarakis gegndu báðir veigamiklum hlutverkum í samningaviðræðum grískra stjórnvalda við lánardrottna sína sem lauk með samkomulagi í ágúst síðastliðinn. Þeir munu því starfa áfram að því að framfylgja ákvæðum samkomulagsins um einkavæðingu og frekari aðhaldsaðgerðir í skiptum fyrir frekari lán. Tsakalotos tók við embætti fjármálaráðherra í sumar eftir að Yanis Varoufakis lét af embætti. Annar sérfræðingur sem tekur við mikilvægu embætti í ríkisstjórninni er Yiannis Mouzalas sem einnig átti sæti í bráðabirgðaríkisstjórninni fyrir kosningarnar. Mouzalas hefur lengi starfað að mannúðarmálum í frjálsum félagasamtökum og tekið virkan þátt í hjálparstörfum, meðal annars í sýrlensku borginni Kobane. Hann mun sinna málefnum flóttamanna í nýrri ríkisstjórn. Syriza og Sjálfstæðir Grikkir mynda nýja ríkisstjórn, en flokkarnir störfuðu einnig saman eftir þingkosningarnar í janúar.
Tengdar fréttir Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Syriza flokkurinn stóð uppi sem sigurvegari í grísku þingkosningunum. 21. september 2015 14:23 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Evrópusambandið fagnar sigri Tsipras "Framkvæmdastjórnin óskar Alexis Tsipras til hamingju með sigurinn,” sagði Margaritis Schinas, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, við fréttamenn í gær. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05
Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Syriza flokkurinn stóð uppi sem sigurvegari í grísku þingkosningunum. 21. september 2015 14:23
Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30
Evrópusambandið fagnar sigri Tsipras "Framkvæmdastjórnin óskar Alexis Tsipras til hamingju með sigurinn,” sagði Margaritis Schinas, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, við fréttamenn í gær. 22. september 2015 07:00