Höskuldur segir tímasóun að velta fyrir sér nýjum flugvelli í Hvassahrauni Birgir Olgeirsson skrifar 26. júní 2015 13:11 Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. Vísir/GVA „Ég held að það sé tímasóun að velta því fyrir sér,“ segir Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, í samtali við Vísi þar sem hann er spurður út í niðurstöðu Rögnunefndarinnar sem segir hagkvæmast að byggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni. „Mín skoðun er sú að ég held að það verði aldrei meirihluti fyrir því á Alþingi að byggja alþjóðaflugvöll rétt hjá þeim sem er fyrir,“ segir Höskuldur og talar þar um Keflavíkurflugvöll. „Ég tel einfaldlega of stutt á milli og tel ólíklegt að það verði meirihluti fyrir því á Alþingi setja meira en 25 milljarða í byggingu nýs flugvallar, sem er í rauninni meira en við leggjum í samgöngumálin á einu ári,“ segir Höskuldur. Hann segir það jákvæða við skýrslu Rögnunefndarinnar að búið sé að útiloka möguleika eins og Hólmsheiði, Löngusker og Bessastaðanes. „Það er í rauninni sagt að möguleikinn sé Hvassahraunið. Í mínum huga staðfestir skýrslan að Vatnsmýrin er langbesti kosturinn og í rauninni galli að nefndin hafi ekki átt að taka þann stað með inn í reikninginn. Mér finnst það liggja á milli línananna að það sé besti kosturinn,“ segir Höskuldur. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt tillögu um nýjan flugvöll í Hvassahrauni á Facebook og segir ekki koma til greina að ríkið beri þann kostnað sem hlýst af framkvæmdum við nýjan flugvöll.22 milljarðar króna í nýjan flugvöll. Kemur ekki til greina að ríkið beri þann kostnað, augljóst að Dagur ætlar borgarbúum að borga brúsann.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Friday, June 26, 2015Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir þessa niðurstöðu ekki lausnina á því hvort innanlandsflugið ætti að vera áfram í Vatnsmýri.Tja...ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja. 1) Er Hvassahraun í Reykjavík? 2) Var hlutverk nefndarinnar að finna...Posted by Ragnheiður Elín Árnadóttir on Thursday, June 25, 2015 Tengdar fréttir Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26. júní 2015 07:00 Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33 Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35 Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26. júní 2015 07:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
„Ég held að það sé tímasóun að velta því fyrir sér,“ segir Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, í samtali við Vísi þar sem hann er spurður út í niðurstöðu Rögnunefndarinnar sem segir hagkvæmast að byggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni. „Mín skoðun er sú að ég held að það verði aldrei meirihluti fyrir því á Alþingi að byggja alþjóðaflugvöll rétt hjá þeim sem er fyrir,“ segir Höskuldur og talar þar um Keflavíkurflugvöll. „Ég tel einfaldlega of stutt á milli og tel ólíklegt að það verði meirihluti fyrir því á Alþingi setja meira en 25 milljarða í byggingu nýs flugvallar, sem er í rauninni meira en við leggjum í samgöngumálin á einu ári,“ segir Höskuldur. Hann segir það jákvæða við skýrslu Rögnunefndarinnar að búið sé að útiloka möguleika eins og Hólmsheiði, Löngusker og Bessastaðanes. „Það er í rauninni sagt að möguleikinn sé Hvassahraunið. Í mínum huga staðfestir skýrslan að Vatnsmýrin er langbesti kosturinn og í rauninni galli að nefndin hafi ekki átt að taka þann stað með inn í reikninginn. Mér finnst það liggja á milli línananna að það sé besti kosturinn,“ segir Höskuldur. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt tillögu um nýjan flugvöll í Hvassahrauni á Facebook og segir ekki koma til greina að ríkið beri þann kostnað sem hlýst af framkvæmdum við nýjan flugvöll.22 milljarðar króna í nýjan flugvöll. Kemur ekki til greina að ríkið beri þann kostnað, augljóst að Dagur ætlar borgarbúum að borga brúsann.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Friday, June 26, 2015Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir þessa niðurstöðu ekki lausnina á því hvort innanlandsflugið ætti að vera áfram í Vatnsmýri.Tja...ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja. 1) Er Hvassahraun í Reykjavík? 2) Var hlutverk nefndarinnar að finna...Posted by Ragnheiður Elín Árnadóttir on Thursday, June 25, 2015
Tengdar fréttir Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26. júní 2015 07:00 Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33 Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35 Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26. júní 2015 07:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26. júní 2015 07:00
Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33
Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35
Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26. júní 2015 07:00