Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2015 09:30 Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem lék dívuna Silvíu Nótt, segist ekki hafa haft nokkurra vitneskju um að Gaukur Úlfarsson, einn höfunda Eurovision-lagsins Til hamingju Ísland, hefði lekið því á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma, lögð var fram stjórnsýslukæra og sextán þátttakendur í keppninni rituðu nafn sitt á lista og mótmæltu því að Silvía Nótt fengi að taka þátt. „Þeir sendu mig á einhvern neyðarfund með öllum og við Þorvaldur fórum saman. Allir fengu orðið og látið ganga hringinn þar sem allir bunuðu á okkur fúkyrðunum. En við vissum ekki neitt,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi.Sjá einnig: Lak lagi Silvíu Nætur: „Fyrirgefðu Ísland“ Höfundar lagsins sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og sögðust harma það mjög að lagið hafi komist í dreifingu. Lekinn hafi algjörlega verið án þeirra vitundar. Gaukur viðurkenndi að hafa lekið laginu í útvarpsþættinum Árið er á Rás 2 í lok síðasta árs „Á þessum tíma voru allir að senda þessi lög sín á milli og diskar með lögunum lágu á glámbekk hér og þar. Ef einhver hefði viljað deila lögunum þá hefði það ekki verið neitt gríðarlega mikið mál. Það var engin rosaleg regla og ekkert verið að halda neitt svakalega mikið um það að lögunum yrði ekki dreift á internetinu. Sum lög voru bara miklu vinsælli en önnur, það er bara staðreyndin,“ sagði hann. Hlusta má á viðtalið við Gauk og Ágústu í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem lék dívuna Silvíu Nótt, segist ekki hafa haft nokkurra vitneskju um að Gaukur Úlfarsson, einn höfunda Eurovision-lagsins Til hamingju Ísland, hefði lekið því á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma, lögð var fram stjórnsýslukæra og sextán þátttakendur í keppninni rituðu nafn sitt á lista og mótmæltu því að Silvía Nótt fengi að taka þátt. „Þeir sendu mig á einhvern neyðarfund með öllum og við Þorvaldur fórum saman. Allir fengu orðið og látið ganga hringinn þar sem allir bunuðu á okkur fúkyrðunum. En við vissum ekki neitt,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi.Sjá einnig: Lak lagi Silvíu Nætur: „Fyrirgefðu Ísland“ Höfundar lagsins sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og sögðust harma það mjög að lagið hafi komist í dreifingu. Lekinn hafi algjörlega verið án þeirra vitundar. Gaukur viðurkenndi að hafa lekið laginu í útvarpsþættinum Árið er á Rás 2 í lok síðasta árs „Á þessum tíma voru allir að senda þessi lög sín á milli og diskar með lögunum lágu á glámbekk hér og þar. Ef einhver hefði viljað deila lögunum þá hefði það ekki verið neitt gríðarlega mikið mál. Það var engin rosaleg regla og ekkert verið að halda neitt svakalega mikið um það að lögunum yrði ekki dreift á internetinu. Sum lög voru bara miklu vinsælli en önnur, það er bara staðreyndin,“ sagði hann. Hlusta má á viðtalið við Gauk og Ágústu í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00