Neville: HM er enginn framrúðubikar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 16:30 Neville ræðir við Roy Hodgson. Vísir/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, sparkspekingur Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, segir að Englendingar verði einfaldlega að jafna sig á því að HM 2022 verði haldið að vetri til.Sjá einnig: Styttra HM 2022 í nóvember og desember Mikið hefur verið rætt og ritað um yfirvofandi ákvörðun Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, að halda HM í nóvember og desember þegar keppnin fer fram í Katar árið 2022. Er það gert vegna mikils sumarhita í Katar. Áhrifin verða mikil á þær deildir og lið sem spila hefðbundin vetrartímabil, líkt og tíðkast í stærstu deildum Evrópu. Neville var í viðtali á Talksport um málið og fannst ótækt að tala um að verið væri að raska keppnistímabilinu í ensku úrvalsdeildinni.Sjá einnig: Engar bætur fyrir evrópsk félög vegna HM 2022 „Þú talar um HM eins og það sé Sherpa Vans-bikarinn,“ sagði Neville en bikarkeppni neðri deilda í Englandi hét Sherpa Vans-bikarinn frá 1987-1989. Keppnin heitir í dag Johnstone's Paint-bikarinn en margir Íslendingar kannast við heitið framrúðubikarinn eftir að keppnin bar nafn frá Autoglass frá 1991-94 og svo Auto Windscreens frá 1994-2000. „HM er HM - þetta er ekki einhver dolla sem verið er að spila um. Það er verið að tala um að raska ensku úrvalsdeildinni í eitt ár á 24-28 ára fresti, svo að hægt sé að halda HM í þessari heimsálfu. Knattspyrna er alheimsíþrótt.“ Hann segir að það hafi verið margt athugavert við aðdraganda þess að Katar var valið til að halda keppnina. „En ég hef komið nokkrum sinnum til miðausturlanda og þeir eiga þar skilið að fá að halda HM í fótbolta.“ Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, sparkspekingur Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, segir að Englendingar verði einfaldlega að jafna sig á því að HM 2022 verði haldið að vetri til.Sjá einnig: Styttra HM 2022 í nóvember og desember Mikið hefur verið rætt og ritað um yfirvofandi ákvörðun Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, að halda HM í nóvember og desember þegar keppnin fer fram í Katar árið 2022. Er það gert vegna mikils sumarhita í Katar. Áhrifin verða mikil á þær deildir og lið sem spila hefðbundin vetrartímabil, líkt og tíðkast í stærstu deildum Evrópu. Neville var í viðtali á Talksport um málið og fannst ótækt að tala um að verið væri að raska keppnistímabilinu í ensku úrvalsdeildinni.Sjá einnig: Engar bætur fyrir evrópsk félög vegna HM 2022 „Þú talar um HM eins og það sé Sherpa Vans-bikarinn,“ sagði Neville en bikarkeppni neðri deilda í Englandi hét Sherpa Vans-bikarinn frá 1987-1989. Keppnin heitir í dag Johnstone's Paint-bikarinn en margir Íslendingar kannast við heitið framrúðubikarinn eftir að keppnin bar nafn frá Autoglass frá 1991-94 og svo Auto Windscreens frá 1994-2000. „HM er HM - þetta er ekki einhver dolla sem verið er að spila um. Það er verið að tala um að raska ensku úrvalsdeildinni í eitt ár á 24-28 ára fresti, svo að hægt sé að halda HM í þessari heimsálfu. Knattspyrna er alheimsíþrótt.“ Hann segir að það hafi verið margt athugavert við aðdraganda þess að Katar var valið til að halda keppnina. „En ég hef komið nokkrum sinnum til miðausturlanda og þeir eiga þar skilið að fá að halda HM í fótbolta.“
Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn