Norsku vopnin enn ekki farin úr landi Bjarki Ármannsson skrifar 22. maí 2015 09:47 Vopnin sem bárust íslensku landhelgisgæslunni frá norska hernum fyrir áramót eru enn ekki farin úr landi. Vísir/Getty Vopnin sem bárust íslensku landhelgisgæslunni frá norska hernum fyrir áramót eru enn ekki farin úr landi. Flutningur vopnanna til Íslands vakti mikla athygli og talsverða gagnrýni þegar greint var frá honum á sínum tíma og í kjölfarið tilkynnti gæslan um það vopnin yrðu send aftur til Noregs „við fyrsta hentugleika.“Sú tilkynning barst í nóvember en að því að kemur fram í svari gæslunnar við fyrirspurn Vísis eru vopnin enn ekki komin úr landi. „Fyrirhugað var að flytja vopnin með flutningavél norska hersins sem væntanleg var hingað um eða uppúr miðjum maí,“ segir í svarinu. „Nú hefur fengist staðfest að vélin mun ekki hafa viðkomu hér og því er Landhelgisgæslan nú að leita annarra leiða til að flytja vopnin til Noregs.“Sjá einnig: Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnarVísir greindi frá því í desember að til að komast hjá umtalsverðum flutningarkostnaði, hyggðist Landhelgisgæslan bíða tækifæris til að senda þau með vélum Norðmanna sem ættu hér leið hjá eða ef önnur tæki gæslunnar ættu erindi til Noregs. „Ekki liggur ljóst fyrir hvaða leið verður farin en vonandi verður af flutningi fljótlega,“ segir í svarinu.Sjá einnig: Ráðherrar sverja af sér vélbyssurDV greindi frá því þann 21. október síðastliðinn að lögregluyfirvöld hefðu flutt talsvert magn skotvopna til landsins en engin umræða hafði þá farið fram á þingi um að auka vopnabúnað lögreglu og Landhelgisgæslunnar. Þá kom síðar í ljós að norski herinn átti von á milljóna greiðslu vegna afhendingu vopnanna en gæslan segist alltaf hafa talið vopnin gjöf frá hernum. Ákvörðunin um að skila byssunum var að sögn gæslunnar tekin vegna þess að ekki kæmi til greina að verja takmörkuðu fé stofnunarinnar til vopnakaupa. Tengdar fréttir Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32 Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22. nóvember 2014 19:00 Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27. október 2014 13:11 Sigmundur á Facebook: „Sumir ættu að venja sig af því að skjóta fyrst og spyrja svo“ Forsætisráðherra sagður gera lítið úr umræðu um nýjar hríðskotabyssur lögreglu með ummælum á Facebook. 21. október 2014 19:07 „Ég get ekki sagt um það hvort þessar MP5 byssur eru frá okkur“ "Landhelgisgæslan hefur verið vopnuð frá upphafi en að öðru leyti munum við ekki tjá okkur um fjölda, stærð eða tegundir vopna,“ segir Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar. 22. október 2014 10:34 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Sjá meira
Vopnin sem bárust íslensku landhelgisgæslunni frá norska hernum fyrir áramót eru enn ekki farin úr landi. Flutningur vopnanna til Íslands vakti mikla athygli og talsverða gagnrýni þegar greint var frá honum á sínum tíma og í kjölfarið tilkynnti gæslan um það vopnin yrðu send aftur til Noregs „við fyrsta hentugleika.“Sú tilkynning barst í nóvember en að því að kemur fram í svari gæslunnar við fyrirspurn Vísis eru vopnin enn ekki komin úr landi. „Fyrirhugað var að flytja vopnin með flutningavél norska hersins sem væntanleg var hingað um eða uppúr miðjum maí,“ segir í svarinu. „Nú hefur fengist staðfest að vélin mun ekki hafa viðkomu hér og því er Landhelgisgæslan nú að leita annarra leiða til að flytja vopnin til Noregs.“Sjá einnig: Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnarVísir greindi frá því í desember að til að komast hjá umtalsverðum flutningarkostnaði, hyggðist Landhelgisgæslan bíða tækifæris til að senda þau með vélum Norðmanna sem ættu hér leið hjá eða ef önnur tæki gæslunnar ættu erindi til Noregs. „Ekki liggur ljóst fyrir hvaða leið verður farin en vonandi verður af flutningi fljótlega,“ segir í svarinu.Sjá einnig: Ráðherrar sverja af sér vélbyssurDV greindi frá því þann 21. október síðastliðinn að lögregluyfirvöld hefðu flutt talsvert magn skotvopna til landsins en engin umræða hafði þá farið fram á þingi um að auka vopnabúnað lögreglu og Landhelgisgæslunnar. Þá kom síðar í ljós að norski herinn átti von á milljóna greiðslu vegna afhendingu vopnanna en gæslan segist alltaf hafa talið vopnin gjöf frá hernum. Ákvörðunin um að skila byssunum var að sögn gæslunnar tekin vegna þess að ekki kæmi til greina að verja takmörkuðu fé stofnunarinnar til vopnakaupa.
Tengdar fréttir Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32 Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22. nóvember 2014 19:00 Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27. október 2014 13:11 Sigmundur á Facebook: „Sumir ættu að venja sig af því að skjóta fyrst og spyrja svo“ Forsætisráðherra sagður gera lítið úr umræðu um nýjar hríðskotabyssur lögreglu með ummælum á Facebook. 21. október 2014 19:07 „Ég get ekki sagt um það hvort þessar MP5 byssur eru frá okkur“ "Landhelgisgæslan hefur verið vopnuð frá upphafi en að öðru leyti munum við ekki tjá okkur um fjölda, stærð eða tegundir vopna,“ segir Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar. 22. október 2014 10:34 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Sjá meira
Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32
Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22. nóvember 2014 19:00
Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27. október 2014 13:11
Sigmundur á Facebook: „Sumir ættu að venja sig af því að skjóta fyrst og spyrja svo“ Forsætisráðherra sagður gera lítið úr umræðu um nýjar hríðskotabyssur lögreglu með ummælum á Facebook. 21. október 2014 19:07
„Ég get ekki sagt um það hvort þessar MP5 byssur eru frá okkur“ "Landhelgisgæslan hefur verið vopnuð frá upphafi en að öðru leyti munum við ekki tjá okkur um fjölda, stærð eða tegundir vopna,“ segir Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar. 22. október 2014 10:34