Þjáist af svefntruflunum: Kýlir og sparkar í konuna sína á nóttunni Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2015 10:23 Heimir Jónasson þjáist af svefntruflunum. vísir/getty/bylgjan „Ég er staddur út á götu, er á flótta og það er myrkur,“ segir Heimir Jónasson sem þjáist af svefntruflunum sem valda ósjálfráðum hreyfingum sem geta verið óþægilegar fyrir eiginkonu hans, sem verður fyrir höggum. Heimir fær martraðir sem lýsa sér svona. „Mér líður eins og ég sé aleinn og enginn geti hjálpað mér. Á eftir mér er maður sem gengur hægt á eftir mér. Þetta er bara alveg eins og í hryllingsmynd. Ég fel mig fyrir aftan vegg og bíð eftir því að hann birtist. Þá stekk ég fram og ræðst á hann, það er mín eina vörn. Þá vakna ég og er búinn að kýla konuna mína, eða sparka í hana. Hún hefur vaknað með marblett.“ Heimir segir að draumarnir séu mjög skýrir og hann muni vel eftir þeim þegar hann vaknar. „Ég man mjög nákvæmlega eftir því að ég sparkaði í konuna mína fyrir nokkrum vikum síðan. Þá var ég að taka vítaspyrnu og kominn í fótboltaleik. Þetta gerist kannski nokkrum sinnum í mánuði.“ Bryndís Benediktsdóttir, læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum, segir að algengasta ástæðan fyrir svefntruflunum af þessari tegund sé ófullkominn uppvöknum úr djúpsvefni.Bryndís Benediktsdóttir er læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum.„Þetta gengur í ættir og það kannast flestir við þetta. Sumir ganga í svefni en síðan getur það einnig verið að maður er með allskyns ólæti og skrítna hegðun,“ segir Bryndís en faðir Heimis átti við sama vandamál að stríða. „Það sem skeður oftast er að fólk fer að vakna upp úr djúpsvefni, en ekki að fullu. Líkaminn vaknar fyrst, fer að hreyfa sig en hugurinn er ekki almennilega vaknaður. Algengasta orsökin fyrir þessu er að fólk hefur sofið óreglulega eða of stutt. Það er kannski undir álagi, veikt eða með verki.“ Hjálmar segir að þetta hafi gríðarlega mikil áhrif á svefn konunnar hans. „Það ömurlegt að vakna upp við það að maður er bara kýldur. Hún er farin að rumska á undan og virðist gera sér grein fyrir því hvað sé í vændum. Þá færir hún sig frá og reynir að vekja mig. Hún hefur reyndar ótrúlega gaman af þessu líka, það verður af hafa gaman að þessu.“ Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
„Ég er staddur út á götu, er á flótta og það er myrkur,“ segir Heimir Jónasson sem þjáist af svefntruflunum sem valda ósjálfráðum hreyfingum sem geta verið óþægilegar fyrir eiginkonu hans, sem verður fyrir höggum. Heimir fær martraðir sem lýsa sér svona. „Mér líður eins og ég sé aleinn og enginn geti hjálpað mér. Á eftir mér er maður sem gengur hægt á eftir mér. Þetta er bara alveg eins og í hryllingsmynd. Ég fel mig fyrir aftan vegg og bíð eftir því að hann birtist. Þá stekk ég fram og ræðst á hann, það er mín eina vörn. Þá vakna ég og er búinn að kýla konuna mína, eða sparka í hana. Hún hefur vaknað með marblett.“ Heimir segir að draumarnir séu mjög skýrir og hann muni vel eftir þeim þegar hann vaknar. „Ég man mjög nákvæmlega eftir því að ég sparkaði í konuna mína fyrir nokkrum vikum síðan. Þá var ég að taka vítaspyrnu og kominn í fótboltaleik. Þetta gerist kannski nokkrum sinnum í mánuði.“ Bryndís Benediktsdóttir, læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum, segir að algengasta ástæðan fyrir svefntruflunum af þessari tegund sé ófullkominn uppvöknum úr djúpsvefni.Bryndís Benediktsdóttir er læknir og sérfræðingur í svefnrannsóknum.„Þetta gengur í ættir og það kannast flestir við þetta. Sumir ganga í svefni en síðan getur það einnig verið að maður er með allskyns ólæti og skrítna hegðun,“ segir Bryndís en faðir Heimis átti við sama vandamál að stríða. „Það sem skeður oftast er að fólk fer að vakna upp úr djúpsvefni, en ekki að fullu. Líkaminn vaknar fyrst, fer að hreyfa sig en hugurinn er ekki almennilega vaknaður. Algengasta orsökin fyrir þessu er að fólk hefur sofið óreglulega eða of stutt. Það er kannski undir álagi, veikt eða með verki.“ Hjálmar segir að þetta hafi gríðarlega mikil áhrif á svefn konunnar hans. „Það ömurlegt að vakna upp við það að maður er bara kýldur. Hún er farin að rumska á undan og virðist gera sér grein fyrir því hvað sé í vændum. Þá færir hún sig frá og reynir að vekja mig. Hún hefur reyndar ótrúlega gaman af þessu líka, það verður af hafa gaman að þessu.“
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira