Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar Hrund Þórsdóttir skrifar 19. maí 2015 20:00 Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði. Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði.
Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43
„Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42