Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar Hrund Þórsdóttir skrifar 19. maí 2015 20:00 Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði. Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira
Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði.
Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43
„Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42