Fjölskyldufólkið aðlagast betur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. febrúar 2015 07:00 Reykjanesbær vísir/gva Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. Í nýrri B.S.-ritgerð Jóhönnu Maríu Jónsdóttur, frá Háskólanum við Bifröst, er niðurstaðan sú að íbúar Reykjanesbæjar telji hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni og að margir telji búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á samfélagið. Áherslubreytingin sem Kjartan vísar til fólst í því að Reykjavíkurborg tók að sér umsjón hluta þjónustunnar við hælisleitendur, sem áður var eingöngu á hendi Reykjanesbæjar.Kjartan Már KjartanssonBorgin sinnir einhleypum hælisleitendum. Því segir Kjartan að stór hópur ungra karlmanna, sem sóttu hér um hæli, hafi farið til Reykjavíkur.„Í Reykjanesbæ dvelur því að meginuppistöðu til fjölskyldufólk,“ segir Kjartan og bætir því við að fjölskyldufólkið hafi aðlagast samfélaginu betur. Þegar hælisleitendur komu fyrst til Reykjanesbæjar voru þeir oftast einhleypir karlmenn með enga fjölskyldu. ,,Það má segja að þeir hafi sett svip á bæjarbraginn.“Niðurstöður rannsóknar Jóhönnu Maríu sýna meðal annars fram á neikvæðari sýn og viðhorf íbúa í Reykjanesbæ í garð hælisleitenda en hjá höfuðborgarbúum.Kjartan segir viðhorf íbúa Reykjanesbæjar misjöfn eins og íbúar eru margir. ,,En það gefur augaleið að eftir því sem samfélagið er minna þá verða íbúar meira varir við hælisleitendur og þeir mun meira áberandi.“Kjartan bætir við að nú búi hælisleitendur líka víðar um bæinn, áður hafi þeir allir verið á einum stað. Tengdar fréttir Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. Í nýrri B.S.-ritgerð Jóhönnu Maríu Jónsdóttur, frá Háskólanum við Bifröst, er niðurstaðan sú að íbúar Reykjanesbæjar telji hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni og að margir telji búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á samfélagið. Áherslubreytingin sem Kjartan vísar til fólst í því að Reykjavíkurborg tók að sér umsjón hluta þjónustunnar við hælisleitendur, sem áður var eingöngu á hendi Reykjanesbæjar.Kjartan Már KjartanssonBorgin sinnir einhleypum hælisleitendum. Því segir Kjartan að stór hópur ungra karlmanna, sem sóttu hér um hæli, hafi farið til Reykjavíkur.„Í Reykjanesbæ dvelur því að meginuppistöðu til fjölskyldufólk,“ segir Kjartan og bætir því við að fjölskyldufólkið hafi aðlagast samfélaginu betur. Þegar hælisleitendur komu fyrst til Reykjanesbæjar voru þeir oftast einhleypir karlmenn með enga fjölskyldu. ,,Það má segja að þeir hafi sett svip á bæjarbraginn.“Niðurstöður rannsóknar Jóhönnu Maríu sýna meðal annars fram á neikvæðari sýn og viðhorf íbúa í Reykjanesbæ í garð hælisleitenda en hjá höfuðborgarbúum.Kjartan segir viðhorf íbúa Reykjanesbæjar misjöfn eins og íbúar eru margir. ,,En það gefur augaleið að eftir því sem samfélagið er minna þá verða íbúar meira varir við hælisleitendur og þeir mun meira áberandi.“Kjartan bætir við að nú búi hælisleitendur líka víðar um bæinn, áður hafi þeir allir verið á einum stað.
Tengdar fréttir Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00