Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2015 21:49 Dash 8-vél Flugfélags Íslands svífur til lendingar á hinni umdeildu flugbraut á sjöunda tímanum í kvöld. Hercules-vél kanadíska hersins er við gamla flugturninn. Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis. Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis.
Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35
Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45