Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 12. desember 2015 19:43 Hróðmar Helgason barnalæknir segist hafa skömm á þeim verknaði að senda veik börn úr landi í skjóli nætur. Hann var læknir Arjans hjartveika drengsins frá Albaníu og segist hafa meðhöndlað hann eins og íslensk börn. Hann hafi ekki átt von á öðru en að drengurinn myndi gangast undir aðgerð hér en séð í fréttum að hann væri á leið úr landi. Tvær albanskar fjölskyldur með langveik börn fóru úr landi með sömu vél. Arjan sem er með meðfæddan hjartagalla og drengur með alvarlegan slímseigjusjúkdóm sem er sýnu alvarlegri. Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá.Sagt að Íslendingar myndu ekki borga reikninginnFaðirinn sagði í viðtali við Stöð 2 á þriðjudag að hann hefði ekki komið hingað til að græða peninga heldur til að bjarga sjálfum sér og syni sínum. Fjölskyldan sótti um hæli, fékk synjun og ákvað að áfrýja úrskurðinum. Um ástæður þess að þau drógu áfrýjun sína til baka áður en niðurstaða lá fyrir, sagðist faðir Arjans hafa fengið þær upplýsingar ítrekað, til að mynda frá félagsráðgjafa sínum, að sonur hans fengi ekki að fara í aðgerð hér á landi. Slík aðgerð væri dýr og Íslendingar ætluðu ekki að borga reikninginn. Hróðmar segir málið allt hafa komið afskaplega illa við sig þótt hann trúi því að drengurinn muni spjara sig. Hann segist skammast sín sem Íslendingur fyrir að svona sé komið fram við veik börn. Foreldrar reyni allar leiðir til bjarga börnunum sínum þegar þau veikist. Það sé ekki annað en skiljanlegt. „Þegar ég horfði á litla drenginn labba út úr íbúðinni með litla tuskudýrið sitt. Það var ekki hægt að láta það afskiptalaust.“ Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira
Hróðmar Helgason barnalæknir segist hafa skömm á þeim verknaði að senda veik börn úr landi í skjóli nætur. Hann var læknir Arjans hjartveika drengsins frá Albaníu og segist hafa meðhöndlað hann eins og íslensk börn. Hann hafi ekki átt von á öðru en að drengurinn myndi gangast undir aðgerð hér en séð í fréttum að hann væri á leið úr landi. Tvær albanskar fjölskyldur með langveik börn fóru úr landi með sömu vél. Arjan sem er með meðfæddan hjartagalla og drengur með alvarlegan slímseigjusjúkdóm sem er sýnu alvarlegri. Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá.Sagt að Íslendingar myndu ekki borga reikninginnFaðirinn sagði í viðtali við Stöð 2 á þriðjudag að hann hefði ekki komið hingað til að græða peninga heldur til að bjarga sjálfum sér og syni sínum. Fjölskyldan sótti um hæli, fékk synjun og ákvað að áfrýja úrskurðinum. Um ástæður þess að þau drógu áfrýjun sína til baka áður en niðurstaða lá fyrir, sagðist faðir Arjans hafa fengið þær upplýsingar ítrekað, til að mynda frá félagsráðgjafa sínum, að sonur hans fengi ekki að fara í aðgerð hér á landi. Slík aðgerð væri dýr og Íslendingar ætluðu ekki að borga reikninginn. Hróðmar segir málið allt hafa komið afskaplega illa við sig þótt hann trúi því að drengurinn muni spjara sig. Hann segist skammast sín sem Íslendingur fyrir að svona sé komið fram við veik börn. Foreldrar reyni allar leiðir til bjarga börnunum sínum þegar þau veikist. Það sé ekki annað en skiljanlegt. „Þegar ég horfði á litla drenginn labba út úr íbúðinni með litla tuskudýrið sitt. Það var ekki hægt að láta það afskiptalaust.“
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira