Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 12. desember 2015 19:43 Hróðmar Helgason barnalæknir segist hafa skömm á þeim verknaði að senda veik börn úr landi í skjóli nætur. Hann var læknir Arjans hjartveika drengsins frá Albaníu og segist hafa meðhöndlað hann eins og íslensk börn. Hann hafi ekki átt von á öðru en að drengurinn myndi gangast undir aðgerð hér en séð í fréttum að hann væri á leið úr landi. Tvær albanskar fjölskyldur með langveik börn fóru úr landi með sömu vél. Arjan sem er með meðfæddan hjartagalla og drengur með alvarlegan slímseigjusjúkdóm sem er sýnu alvarlegri. Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá.Sagt að Íslendingar myndu ekki borga reikninginnFaðirinn sagði í viðtali við Stöð 2 á þriðjudag að hann hefði ekki komið hingað til að græða peninga heldur til að bjarga sjálfum sér og syni sínum. Fjölskyldan sótti um hæli, fékk synjun og ákvað að áfrýja úrskurðinum. Um ástæður þess að þau drógu áfrýjun sína til baka áður en niðurstaða lá fyrir, sagðist faðir Arjans hafa fengið þær upplýsingar ítrekað, til að mynda frá félagsráðgjafa sínum, að sonur hans fengi ekki að fara í aðgerð hér á landi. Slík aðgerð væri dýr og Íslendingar ætluðu ekki að borga reikninginn. Hróðmar segir málið allt hafa komið afskaplega illa við sig þótt hann trúi því að drengurinn muni spjara sig. Hann segist skammast sín sem Íslendingur fyrir að svona sé komið fram við veik börn. Foreldrar reyni allar leiðir til bjarga börnunum sínum þegar þau veikist. Það sé ekki annað en skiljanlegt. „Þegar ég horfði á litla drenginn labba út úr íbúðinni með litla tuskudýrið sitt. Það var ekki hægt að láta það afskiptalaust.“ Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Hróðmar Helgason barnalæknir segist hafa skömm á þeim verknaði að senda veik börn úr landi í skjóli nætur. Hann var læknir Arjans hjartveika drengsins frá Albaníu og segist hafa meðhöndlað hann eins og íslensk börn. Hann hafi ekki átt von á öðru en að drengurinn myndi gangast undir aðgerð hér en séð í fréttum að hann væri á leið úr landi. Tvær albanskar fjölskyldur með langveik börn fóru úr landi með sömu vél. Arjan sem er með meðfæddan hjartagalla og drengur með alvarlegan slímseigjusjúkdóm sem er sýnu alvarlegri. Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá.Sagt að Íslendingar myndu ekki borga reikninginnFaðirinn sagði í viðtali við Stöð 2 á þriðjudag að hann hefði ekki komið hingað til að græða peninga heldur til að bjarga sjálfum sér og syni sínum. Fjölskyldan sótti um hæli, fékk synjun og ákvað að áfrýja úrskurðinum. Um ástæður þess að þau drógu áfrýjun sína til baka áður en niðurstaða lá fyrir, sagðist faðir Arjans hafa fengið þær upplýsingar ítrekað, til að mynda frá félagsráðgjafa sínum, að sonur hans fengi ekki að fara í aðgerð hér á landi. Slík aðgerð væri dýr og Íslendingar ætluðu ekki að borga reikninginn. Hróðmar segir málið allt hafa komið afskaplega illa við sig þótt hann trúi því að drengurinn muni spjara sig. Hann segist skammast sín sem Íslendingur fyrir að svona sé komið fram við veik börn. Foreldrar reyni allar leiðir til bjarga börnunum sínum þegar þau veikist. Það sé ekki annað en skiljanlegt. „Þegar ég horfði á litla drenginn labba út úr íbúðinni með litla tuskudýrið sitt. Það var ekki hægt að láta það afskiptalaust.“
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira