Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2015 00:09 Chuck Blazer vísir/afp Starfsmenn alþjóða knattspyrnusambandsins tóku við mútum þegar ákveðið var að halda heimsmeistaramótið árið 2010 í Suður-Afríku. Chuck Blazer, sem var átti sæti í nefnd þeirri sem ákvað staðsetninguna, hefur staðfest þetta. Fjallað er um málið á BBC. Þetta er meðal þess sem má heyra á upptökum af yfirheyrslum bandarískra yfirvalda yfir Blazer sem áttu sér stað í New York árið 2013. Þar játar hann að hafa þegið mútur til að keppnin færi fram í Suður-Afríku. Hann telur einnig upp fleiri hátt setta menn innan FIFA sem gerðu slíkt hið sama. Að auki þáðu mennirnir mútur í tengslum við útsendingar- og sjónvarpsrétti á heimsmeistaramótum og ýmsum keppnum frá 1996 til dagsins í dag. Auk rannsóknar Bandaríkjanna hafa svissnesk yfirvöld hafið rannsókn á hvort svipaðir hættir hafi verið viðhafðir þegar heimsmeistaramótunum 2018 og 2022 voru valdir staðir í Rússlandi og Katar. Bandarísk yfirvöld handtóku í liðinni viku fjórtán menn og hafa þá grunaða um mútuþægni, peningaþvætti og fjárglæfrastarfsemi. Sjö af mönnunum voru hátt settir innan veggja FIFA, þar af voru tveir varaforsetar. Talið er að fjárhæðirnar nemi allt að 150 milljónum dollara. Málið varð til þess að Sepp Blatter, forseti FIFA til sautján ára, sagði af sér í fyrradag. Hann hafði verið endurkjörinn forseti síðastliðinn föstudag en lét af embætti þar sem ekki var útlit fyrir að allur knattspyrnuheimurinn styddi áframhaldandi setu hans, eins og hann orðaði það sjálfur. FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Starfsmenn alþjóða knattspyrnusambandsins tóku við mútum þegar ákveðið var að halda heimsmeistaramótið árið 2010 í Suður-Afríku. Chuck Blazer, sem var átti sæti í nefnd þeirri sem ákvað staðsetninguna, hefur staðfest þetta. Fjallað er um málið á BBC. Þetta er meðal þess sem má heyra á upptökum af yfirheyrslum bandarískra yfirvalda yfir Blazer sem áttu sér stað í New York árið 2013. Þar játar hann að hafa þegið mútur til að keppnin færi fram í Suður-Afríku. Hann telur einnig upp fleiri hátt setta menn innan FIFA sem gerðu slíkt hið sama. Að auki þáðu mennirnir mútur í tengslum við útsendingar- og sjónvarpsrétti á heimsmeistaramótum og ýmsum keppnum frá 1996 til dagsins í dag. Auk rannsóknar Bandaríkjanna hafa svissnesk yfirvöld hafið rannsókn á hvort svipaðir hættir hafi verið viðhafðir þegar heimsmeistaramótunum 2018 og 2022 voru valdir staðir í Rússlandi og Katar. Bandarísk yfirvöld handtóku í liðinni viku fjórtán menn og hafa þá grunaða um mútuþægni, peningaþvætti og fjárglæfrastarfsemi. Sjö af mönnunum voru hátt settir innan veggja FIFA, þar af voru tveir varaforsetar. Talið er að fjárhæðirnar nemi allt að 150 milljónum dollara. Málið varð til þess að Sepp Blatter, forseti FIFA til sautján ára, sagði af sér í fyrradag. Hann hafði verið endurkjörinn forseti síðastliðinn föstudag en lét af embætti þar sem ekki var útlit fyrir að allur knattspyrnuheimurinn styddi áframhaldandi setu hans, eins og hann orðaði það sjálfur.
FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent