Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2015 00:09 Chuck Blazer vísir/afp Starfsmenn alþjóða knattspyrnusambandsins tóku við mútum þegar ákveðið var að halda heimsmeistaramótið árið 2010 í Suður-Afríku. Chuck Blazer, sem var átti sæti í nefnd þeirri sem ákvað staðsetninguna, hefur staðfest þetta. Fjallað er um málið á BBC. Þetta er meðal þess sem má heyra á upptökum af yfirheyrslum bandarískra yfirvalda yfir Blazer sem áttu sér stað í New York árið 2013. Þar játar hann að hafa þegið mútur til að keppnin færi fram í Suður-Afríku. Hann telur einnig upp fleiri hátt setta menn innan FIFA sem gerðu slíkt hið sama. Að auki þáðu mennirnir mútur í tengslum við útsendingar- og sjónvarpsrétti á heimsmeistaramótum og ýmsum keppnum frá 1996 til dagsins í dag. Auk rannsóknar Bandaríkjanna hafa svissnesk yfirvöld hafið rannsókn á hvort svipaðir hættir hafi verið viðhafðir þegar heimsmeistaramótunum 2018 og 2022 voru valdir staðir í Rússlandi og Katar. Bandarísk yfirvöld handtóku í liðinni viku fjórtán menn og hafa þá grunaða um mútuþægni, peningaþvætti og fjárglæfrastarfsemi. Sjö af mönnunum voru hátt settir innan veggja FIFA, þar af voru tveir varaforsetar. Talið er að fjárhæðirnar nemi allt að 150 milljónum dollara. Málið varð til þess að Sepp Blatter, forseti FIFA til sautján ára, sagði af sér í fyrradag. Hann hafði verið endurkjörinn forseti síðastliðinn föstudag en lét af embætti þar sem ekki var útlit fyrir að allur knattspyrnuheimurinn styddi áframhaldandi setu hans, eins og hann orðaði það sjálfur. FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Starfsmenn alþjóða knattspyrnusambandsins tóku við mútum þegar ákveðið var að halda heimsmeistaramótið árið 2010 í Suður-Afríku. Chuck Blazer, sem var átti sæti í nefnd þeirri sem ákvað staðsetninguna, hefur staðfest þetta. Fjallað er um málið á BBC. Þetta er meðal þess sem má heyra á upptökum af yfirheyrslum bandarískra yfirvalda yfir Blazer sem áttu sér stað í New York árið 2013. Þar játar hann að hafa þegið mútur til að keppnin færi fram í Suður-Afríku. Hann telur einnig upp fleiri hátt setta menn innan FIFA sem gerðu slíkt hið sama. Að auki þáðu mennirnir mútur í tengslum við útsendingar- og sjónvarpsrétti á heimsmeistaramótum og ýmsum keppnum frá 1996 til dagsins í dag. Auk rannsóknar Bandaríkjanna hafa svissnesk yfirvöld hafið rannsókn á hvort svipaðir hættir hafi verið viðhafðir þegar heimsmeistaramótunum 2018 og 2022 voru valdir staðir í Rússlandi og Katar. Bandarísk yfirvöld handtóku í liðinni viku fjórtán menn og hafa þá grunaða um mútuþægni, peningaþvætti og fjárglæfrastarfsemi. Sjö af mönnunum voru hátt settir innan veggja FIFA, þar af voru tveir varaforsetar. Talið er að fjárhæðirnar nemi allt að 150 milljónum dollara. Málið varð til þess að Sepp Blatter, forseti FIFA til sautján ára, sagði af sér í fyrradag. Hann hafði verið endurkjörinn forseti síðastliðinn föstudag en lét af embætti þar sem ekki var útlit fyrir að allur knattspyrnuheimurinn styddi áframhaldandi setu hans, eins og hann orðaði það sjálfur.
FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45