Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2015 13:30 Fundurinn er hafinn og nefndirnar sestar við borðið. vísir/sigurjón Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu læknar tilboði um tuttugu og átta prósenta launahækkun rétt fyrir áramót. Fundur hjá skurðlæknum hefst síðan klukkan þrjú í dag. Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins en náist ekki samningar fyrir 5. janúar munu læknar hefja nýjar lotur verkfalla. Hver verkfallslota mun ná yfir fjórar vikur og starfseiningar, sem verkfall nær til hverju sinni, verða í verkfalli í fjóra daga í senn, frá mánudegi til fimmtudags. Tengdar fréttir Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00 Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu læknar tilboði um tuttugu og átta prósenta launahækkun rétt fyrir áramót. Fundur hjá skurðlæknum hefst síðan klukkan þrjú í dag. Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins en náist ekki samningar fyrir 5. janúar munu læknar hefja nýjar lotur verkfalla. Hver verkfallslota mun ná yfir fjórar vikur og starfseiningar, sem verkfall nær til hverju sinni, verða í verkfalli í fjóra daga í senn, frá mánudegi til fimmtudags.
Tengdar fréttir Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00 Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47
Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni? Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála. 2. janúar 2015 07:00
Kæri biskup Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma. 30. desember 2014 07:00
Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34
Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00
Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30