Skjólshúsi skotið yfir skólabörn frá Manchester Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 18:43 Nemendurnir frá Manchester fengu skól á Smiðjuvöllum eftir að rúta þeirra fór út af veginum. Mynd/Guðmundur Ingólfsson Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Þar bíða nú rúmlega tuttugu grunnskólanemar frá Manchester, en rúta þeirra fór út af veginum á leið í Bláa lónið. „Við fengum boð fljótlega eftir fjögur um að rúta hefði farið út í vegrið á Reykjanesbrautinni,“ segir Guðmundir Þórir Ingólfsson, framkvæmdastjóri Suðurnesjadeildarinnar. „Um borð voru skólakrakkar á aldrinum fjórtán til fimmtán ára ásamt tveimur fararstjórum og bílstjóra.“ Guðmundur segir að hópurinn hafi verið kominn í húsnæðið við Smiðjuvelli um fimmleytið. Þar bíða þau eftir að verða sótt. Ekki stendur til að halda fjöldahjálparstöðinni opið mikið lengur enda veður að skána á Suðurnesjum. „Einn annar ökumaður kom hingað, íslenskur, sem var sóttur strax,“ segir Guðmundur. „Það er búið að opna Reykjanesbrautina þannig að það er bara verið að bíða eftir rútunni úr bænum.“ Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Þar bíða nú rúmlega tuttugu grunnskólanemar frá Manchester, en rúta þeirra fór út af veginum á leið í Bláa lónið. „Við fengum boð fljótlega eftir fjögur um að rúta hefði farið út í vegrið á Reykjanesbrautinni,“ segir Guðmundir Þórir Ingólfsson, framkvæmdastjóri Suðurnesjadeildarinnar. „Um borð voru skólakrakkar á aldrinum fjórtán til fimmtán ára ásamt tveimur fararstjórum og bílstjóra.“ Guðmundur segir að hópurinn hafi verið kominn í húsnæðið við Smiðjuvelli um fimmleytið. Þar bíða þau eftir að verða sótt. Ekki stendur til að halda fjöldahjálparstöðinni opið mikið lengur enda veður að skána á Suðurnesjum. „Einn annar ökumaður kom hingað, íslenskur, sem var sóttur strax,“ segir Guðmundur. „Það er búið að opna Reykjanesbrautina þannig að það er bara verið að bíða eftir rútunni úr bænum.“
Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19
Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33