Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. júní 2015 13:04 vísir/getty Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. Þau uppfylli hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.Á vef ráðuneytisins segir að ráðgjafafyrirtekið ADMON hafi verið fengið til að leggja mat á fullvissustig auðkenna, þar sem lagt sé mat á öryggi rafrænna skilríkja í farsímum. Niðurstöðurnar séu þær að slík skilríki uppfylli allar kröfur sem gerðar séu til slíkra skilríkja, samkvæmt lögum um rafrænar undirskriftir. „Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru samkvæmt matinu öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi,“ segir á vefnum Þá meti embætti landlæknis það svo að aðgengi einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum verði ekki veitt rafrænt nema með rafrænum auðkennum sem uppfylli hæsta öryggisstig. Tengdar fréttir Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01 Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. Þau uppfylli hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.Á vef ráðuneytisins segir að ráðgjafafyrirtekið ADMON hafi verið fengið til að leggja mat á fullvissustig auðkenna, þar sem lagt sé mat á öryggi rafrænna skilríkja í farsímum. Niðurstöðurnar séu þær að slík skilríki uppfylli allar kröfur sem gerðar séu til slíkra skilríkja, samkvæmt lögum um rafrænar undirskriftir. „Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru samkvæmt matinu öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi,“ segir á vefnum Þá meti embætti landlæknis það svo að aðgengi einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum verði ekki veitt rafrænt nema með rafrænum auðkennum sem uppfylli hæsta öryggisstig.
Tengdar fréttir Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01 Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34
Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00
Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00
Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01
Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39
Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54