Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr bregður á leik. Mynd/Heimasíða Reykjavíkurborgar Grínistinn, leikarinn og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Jón Gnarr, átti sannarlega góðan dag vestan hafs. Jón hélt sem leið lá í dómshúsið í Houston og fékk nafni sínu loks breytt eftir þrjátíu ára baráttu. Jón var skírður Jón Gunnar Kristinsson en hefur áratugum saman verið þekktur sem Jón Gnarr. Áralöng barátta hans fyrir því að fá nafni sínu breytt hér á landi, í Jón Gnarr, hafði aldrei árangur sem erfiði. Eftir þrjá mánuði í Bandaríkjunum hefur Jón fengið bót meina sinna. „Í dag varð mikill og merkilegur áfangasigur í baráttu sem hefur staðið í 30 ár þegar Héraðsdómurinn í Houston samþykkti tillögu mína um nafnabreytingu,“ segir Jón í færslu á Facebook. „Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón og bætir við að hann sé smá meyr. Vísir óskar Jóni til hamingju með nýja nafnið. Tengdar fréttir Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Grínistinn, leikarinn og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Jón Gnarr, átti sannarlega góðan dag vestan hafs. Jón hélt sem leið lá í dómshúsið í Houston og fékk nafni sínu loks breytt eftir þrjátíu ára baráttu. Jón var skírður Jón Gunnar Kristinsson en hefur áratugum saman verið þekktur sem Jón Gnarr. Áralöng barátta hans fyrir því að fá nafni sínu breytt hér á landi, í Jón Gnarr, hafði aldrei árangur sem erfiði. Eftir þrjá mánuði í Bandaríkjunum hefur Jón fengið bót meina sinna. „Í dag varð mikill og merkilegur áfangasigur í baráttu sem hefur staðið í 30 ár þegar Héraðsdómurinn í Houston samþykkti tillögu mína um nafnabreytingu,“ segir Jón í færslu á Facebook. „Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón og bætir við að hann sé smá meyr. Vísir óskar Jóni til hamingju með nýja nafnið.
Tengdar fréttir Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40
Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09
Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36
Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27
„Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17